Leikur sinn tvö hundraðasta leik í efstu deild aðeins 24 ára gömul Keflvíkingurinn Katla Rún Garðarsdóttir nær stórum tímamótum í kvöld þegar hún spilar tvö hundraðasta leik sinn í úrvalsdeild kvenna. Körfubolti 27. september 2023 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 81-71 | Iðnaðarsigur í Grindavík Grindavíkurkonur unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Fjölni í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 81-71. Sigur Grindavíkurkvenna var aldrei í mikilli hættu en þær þurftu þó að hafa töluvert fyrir honum. Körfubolti 26. september 2023 22:31
Íslandsmeistararnir hófu tímabilið á öruggum sigri Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan 17 stiga sigur er liðið heimsótti Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 58-75. Körfubolti 26. september 2023 22:13
„Þær sem að þurftu að stíga upp þær stigu upp“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, var sáttur með tvö stig á heimavelli í fyrsta keppnisleik Grindavíkur í meistaraflokki í nýjum og glæsilegum sal. Körfubolti 26. september 2023 21:43
Þórsarar höfðu betur í nýliðaslagnum Þór Akureyri vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í nýliðaslag 1. umferðar Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 67-58. Körfubolti 26. september 2023 20:08
Toronto leiðir kapphlaupið um Lillard Toronto Raptors þykir líklegast til að fá bandarísku körfuboltastjörnuna Damian Lillard. Körfubolti 26. september 2023 14:30
Spá Vísis í Subway kvenna (1.til 5.): Mörg lið með augu á Íslandsmeistaratitlinum Subway deild kvenna í körfubolta hefst í völd en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, deildinni verður tvískipt um mitt tímabil og nú verða tvöfalt fleiri lið í úrslitakeppninni sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 26. september 2023 12:01
Spá Vísis í Subway kvenna (6.-10.): Leynist spútniklið deildarinnar hér? Subway deild kvenna í körfubolta hefst annað kvöld en hún tekur miklum breytingum á milli tímabila. Fleiri lið eru nú í deildinni, tvískipting mun eiga sér stað um mitt tímabil og tvöfalt fleiri lið komast í úrslitakeppnina sem þýðir að deildin verður allt öðruvísi en í fyrra. Körfubolti 25. september 2023 12:00
Finnur Freyr: Nýir möguleikar og nýir hlutir sem þróa liðið aðeins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ. Körfubolti 24. september 2023 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 72-80 | Valsmenn meistarar meistaranna eftir sigur á Króknum Valsmenn eru meistarar meistaranna eftir átta stiga sigur gegn Tindastóli á Sauðárkróki í kvöld. Kristófer Acox og Kristinn Pálsson áttu báðir frábæran leik fyrir Valsmenn. Körfubolti 24. september 2023 20:58
Öruggur sigur hjá liði Tryggva Snæs í fyrsta leik Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Bilbao unnu í dag öruggan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Körfubolti 24. september 2023 17:29
Dómarar búnir að semja en eiga eftir að kjósa Allt útlit er fyrir að keppni í Subway-deildum karla og kvenna hefjist á réttum tíma eftir að samningar náðust á milli dómara og KKÍ í vikunni. Dómarar eiga þó eftir að greiða atkvæði um samninginn og samþykkja hann formlega. Körfubolti 24. september 2023 11:01
Giannis Antetokounmpo útilokar ekki að yfirgefa Bucks Giannis Antetokounmpo hristi aðeins upp í NBA heiminum á dögunum þegar hann var gestur í hlaðvarpinu 48 minutes. Þar lét hann þau orð falla að ef hann ætti betri möguleika á vinna titilinn annarsstaðar yrði hann að taka honum. Körfubolti 24. september 2023 09:57
Bið á félagaskiptum Damian Lillard Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Körfubolti 23. september 2023 10:06
Vonast til að stofna landslið í götubolta Framkvæmdastjóri KKÍ segir götukörfubolta eða streetball hafa verið mikið til umræðu á nýafstöðnu ársþingi alþjóðakörfuknattleikssambandsins FIBA. Hann útilokar ekki að stofna landslið í greininni. Körfubolti 22. september 2023 23:31
Damian Lillard nálgast Miami Heat Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Körfubolti 22. september 2023 17:30
Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Körfubolti 22. september 2023 11:01
Stjarnan fær reynslumikinn leikmann fyrir baráttu vetrarins Miðherjinn Denia Davis-Stewart hefur samið við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur. Körfubolti 21. september 2023 15:30
Sjáðu frábæra flautukörfu Keiru sem tryggði bikarinn Valur tók á móti Haukum í Meistarakeppni KKÍ á Hlíðarenda í gærkvöld. Leikurinn var hin besta skemmtun en sigurkarfan kom þegar lokaflautið gall. Sigurkörfuna má sjá hér að neðan. Körfubolti 21. september 2023 13:00
Keflvíkingum spáð sigri í Subway deild kvenna Keflavík er spáð sigri í Subway deild kvenna í körfubolta í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni. Körfubolti 21. september 2023 12:25
Ánægður með sigurkörfuna: „Hjalti má hafa sína skoðun“ Haukar unnu Val í hörkuskemmtilegum leik þar sem titilinn meistari meistaranna var undir. Bikarmeistararnir í Haukum voru lengstum með yfirhöndina en voru einu stigi undir þegar tvær sekúndur voru eftir. Keira Robinson reyndist hetja gestanna í Origo höllinni með því að skora flautukörfu og tryggja Haukum sigurinn. Körfubolti 20. september 2023 22:46
Umfjöllun og viðtal: Valur - Haukar 77-78 | Haukakonur meistarar meistaranna eftir flautukörfu Haukakonur urðu í kvöld meistarar meistaranna í körfubolta þegar þær lögðu Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni. Sigurkarfan kom í þann mund sem lokaflautið gall, flautukarfa frá Keiru Robinson sem tryggði gestunum úr Hafnarfirði sigurinn. Körfubolti 20. september 2023 21:05
Stefán Árni tekur við Subway Körfuboltakvöldi og fjórir nýir sérfræðingar Stefán Árni Pálsson stýrir Subway Körfuboltakvöldi á næsta tímabili. Fjórir nýliðar eru í sérfræðingateymi þáttarins. Körfubolti 20. september 2023 12:00
Íslandsmeistararnir fá fyrrverandi fyrirliða nígeríska landsliðsins Íslandsmeistarar Tindastóls hafa samið við Stephen Domingo um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 19. september 2023 23:00
Nýliðar Snæfells sækja liðsstyrk til Svíþjóðar Hin sænska Mammusu Secka mun leika með Snæfelli í Subway deild kvenna í körfubolta á komandi leiktíð. Snæfell er nýliði í deildinni. Körfubolti 19. september 2023 16:46
Stelpnanna bíður erfitt verkefni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2025. Körfubolti 19. september 2023 13:31
Vegleg umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur: Hallveig nýr sérfræðingur Að vanda verður Stöð 2 Sport með veglega umfjöllun um Subway deild kvenna í vetur. Íslandsmeistari kemur inn í sérfræðingateymið. Körfubolti 19. september 2023 12:00
A'ja Wilson og Spaðarnir frá Las Vegas til alls líklegir Hin 27 ára gamla A'ja Wilson lét til sín taka þegar Las Vegas Aces lagði Chicago Sky og tryggði sér sæti í undanúrslitum WNBA-deildarinnar í körfubolta. Wilson setti félagsmet yfir stig skoruð í leik í úrslitakeppninni en alls skoraði hún 38 stig í leiknum. Körfubolti 18. september 2023 20:00
Fékk að vera með á æfingu hjá Harlem Globetrotters Eitt þekktasta körfuboltalið heims kemur til með að leika listir sínar í Laugardalshöll á morgun. Fréttamaður tók forskot á sæluna og fékk að vera með á æfingu. Lífið 16. september 2023 21:00
Nýjar reglur settar um hvíldartíma í NBA deildinni Stjórnarnefnd NBA deildarinnar kom saman í dag og setti fyrir nýjar reglur um hvíldartíma heilbrigðra leikmanna. Lið gætu nú fengið allt að milljón dollara sekt fyrir að hvíla leikmann sem er ekki meiddur. Sport 13. september 2023 21:30