Leikjavísir

Leikjavísir

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.

Fréttamynd

Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum

Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order.

Leikjavísir
Fréttamynd

Babe Patrol: Herja á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að herja á aðra spilara Caldera í kvöld. Það þýðir að þær ætla að spila Warzone í streymi kvöldins og keppast um sigur.

Leikjavísir
Fréttamynd

Kaup­in sem gætu koll­varp­að leikj­a­heim­in­um

Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hryllingur og förðun hjá Queens

Móna í Queens tekur á móti góðum gesti í streymi kvöldsins. Það er hún Óla Litla, eins og hún er kölluð á Twitch þar sem hún er með tæplega tvö þúsund fylgjendur.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sandkassinn og Flati spila LOL

Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja á hinn vinsæla leik League of Legends. Þeir munu fá hann Flata úr Flatadeildinni til að leiða þá í gegnum leikinn.

Leikjavísir
Fréttamynd

Valda usla á Caldera

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að valda usla á hinni friðsælu Kyrrahafseyju Caldera í kvöld. Í streymi kvöldsins ætla þær að spila Call of Duty: Warzone.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hefja framleiðslu Fallout-þátta á árinu

Amazon mun hefja framleiðslu þátta úr söguheimi Fallout, hinna vinsælu tölvuleikja, á þessu ári. Jonathan Nolan, einn af forsvarsmönnum Westworld-þáttanna, meðal annars, hefur tekið að sér að leikstýra fyrsta þætti seríunnar.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Leikirnir sem beðið er eftir

Nú þegar enn eitt árið er að hefjast er vert að taka stöðuna í tölvuleikjaheimum og velta vöngum yfir því sem von er á. Þar er um ansi mikið að ræða og er útlit fyrir að þó nokkrir leikir sem verða að teljast stórir líti dagsins ljós.

Leikjavísir
Fréttamynd

BR-veisla hjá Babe Patrol

Það verður mikið um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Þær ætla bæði að spila Apex Legends og Call of Duty: Warzone en bæði eru svokallaðir Battle Royale-leikir þar sem þeir vinna sem standa síðastir eftir, eins og flestir vita eflaust.

Leikjavísir
Fréttamynd

Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika

Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast.

Leikjavísir