Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“

„Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár.

Lífið
Fréttamynd

Nomadland: Margverðlaunuð andkvikmynd

Bandaríska kvikmyndin Nomadland hefur verið hlaðin lofi af gagnrýnendum í heimalandinu og unnið öll þau helstu verðlaun sem nú þegar hafa verið veitt myndum sem komu út þarlendis í fyrra. Nú hefur hana loks rekið á fjörur okkar og er komin í kvikmyndahús.

Gagnrýni
Fréttamynd

RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti

„Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen.

Menning
Fréttamynd

Bassi Maraj slær öll met á Spotify og er rétt að byrja

Raunveruleikastjarnan og nú tónlistarmaðurinn Bassi Maraj hefur vægast sagt slegið í gegn undanfarin misseri. Nýtt lag hans, sem kom út í gær, fór beint í efsta sæti íslenska vinsældalistans á Spotify og segist Bassi binda vonir við að lagið verði vinsælt á klúbbnum í sumar. „Ef hann einhvern tímann opnar.“

Tónlist
Fréttamynd

Nýmóðins tölvupopp beint frá 1984

Flestir þekkja Þórð Helga Þórðarson sem útvarpsmanninn Dodda litla á Rás 2. Hann sýnir sínar réttu hliðar sem talsmaður áttunnar í nýju lagi, Electro Love, þar sem hann tekur ofan fyrir tilgerðarlegustu stjörnum níunda áratugarins.

Albumm
Fréttamynd

Harry, Meghan og Bjarni

„Þetta var algjör sprengja og ég gerði mér ekki grein fyrir því að þetta yrði alveg svona stórt,“ segir Bjarni Biering Margeirsson tónskáld í viðtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsta lag Bassa komið út

Bassi Maraj skaust upp á stjörnuhimininn með framkomu sinni í raunveruleikaþáttunum Æði ásamt félögum sínum Patrek Jaime og Binna Glee.

Lífið
Fréttamynd

James Levine látinn

James Levine, fyrrverandi tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar í New York, er látinn 77 ára að aldri. Hann lést þann 9. mars síðastliðinn en New York Times greinir frá.

Erlent
Fréttamynd

Auður gefur út Afsakanir nótnabók

Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku.

Albumm
Fréttamynd

Avatar aftur á toppinn

Kvikmyndin Avatar frá árinu 2009 er aftur orðin arðbærasta kvikmynd sögunnar, eftir að hún var nýverið endursýnd í kvikmyndahúsum í Kína. Avengers: Endgame hafði tekið efsta sætið af Avatar sumarið 2019.

Bíó og sjónvarp