MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Drottningin snýr aftur

Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi.

Sport
Fréttamynd

Ronda er mætt til Vegas

Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes.

Sport
Fréttamynd

Upphitun hafin fyrir UFC 207

UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Conor er bara pappírsmeistari

Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor.

Sport