LeBron finnur til með Rondu: „Ég veit hvernig henni líður því ég gekk líka í gegnum þetta“ LeBron James veit hvernig það er að komast á hæsta tindinn en vera svo allt í einu rifinn niður. Sport 2. janúar 2017 09:00
Ronda: Ætla að taka mér tíma til að hugsa um framtíðina Ronda Rousey ætlar að taka sér tíma til að íhuga næstu skref á ferlinum; hvort hún leggur hanskana á hilluna eða heldur áfram. Sport 1. janúar 2017 20:00
Jones segir Rousey að hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar Fyrrum besti bardagakappi UFC hefur komið Rondu Rousey til varnar en hann sagði henni að hlusta ekki á gagnrýnisraddirnar og snúa aftur í búrið á nýju ári. Sport 1. janúar 2017 15:00
Segir Rondu að hætta og einbeita sér að leikaraferlinum Amanda Nunes hefur fengið nóg af mismunun í umfjölluninni á milli hennar og Rondu Rousey en hún telur að Ronda ætti að hætta ferlinum í UFC og að einbeita sér að leikaraferlinum. Sport 31. desember 2016 23:30
Sunna Rannveig valin nýliði ársins af aðdáendum Aðdáendur völdu Sunnu Rannveigu sem nýliða ársins hjá Invicta Fighting Championships bardagasambandinu í Bandaríkjum en hún greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Sport 31. desember 2016 18:30
Amanda Nunes kláraði Rondu Rousey auðveldlega UFC 207 fór fram í nótt þar sem Ronda Rousey snéri aftur í búrið eftir 13 mánaða fjarveru. Ronda entist ekki í eina mínútu með meistaranum Amöndu Nunes. Sport 31. desember 2016 07:08
Tate heldur að Ronda vilji ekki berjast Fáir þekkja Rondu Rousey betur en Miesha Tate en þær hafa langa sögu í MMA. Sport 30. desember 2016 23:15
Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. Sport 30. desember 2016 16:00
Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. Sport 30. desember 2016 13:00
Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. Sport 30. desember 2016 08:30
Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. Sport 29. desember 2016 23:30
Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. Sport 29. desember 2016 17:15
Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. Sport 29. desember 2016 13:30
Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. Sport 28. desember 2016 11:30
Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. Sport 27. desember 2016 14:15
Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 27. desember 2016 11:30
Hjálpaðu Sunnu að verða nýliði ársins í Invicta Sunna Rannveig Davíðsdóttir kemur til greina sem nýliði ársins hjá Invicta Fighting Championships, en það eru stór bardagasambönd í Bandaríkjum. Sport 26. desember 2016 15:00
Conor ögrar Maywaether: Mun brjóta á honum andlitið Conor McGregor sendi Floyd Mayweather væna pillu á Twitter í dag. Sport 24. desember 2016 18:00
Ronda mætir ekki á blaðamannafundinn fyrir UFC 207 Ronda Rousey mun ekki mæta á blaðamannafund fyrir UFC 207 bardagakvöldið. Sport 24. desember 2016 15:00
Ronda lætur Conor og Mayweather heyra það Ronda Rousey er ekki hrifinn af því sem Conor McGregor og Floyd Mayweather eru að gera þessa dagana. Sport 16. desember 2016 22:30
Vin Diesel: Conor þurfti að ná í aftur í manndóminn sinn Conor McGregor átti að leika í myndinni "xXx. The Return of Xander Cage“ en hann hætti snarlega við eftir að hafa tapað gegn Nate Diaz á UFC 196. Sport 15. desember 2016 23:30
Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Sport 14. desember 2016 23:45
Holm og De Randamie berjast um fjaðurvigtartitilinn Í byrjun febrúar verður keppt um titilinn í nýjum þyngdarflokki kvenna hjá UFC. Sú besta er þó ekki í titilbardaganum. Sport 14. desember 2016 23:00
Conor er bara pappírsmeistari Það eru allir til í að rífa kjaft við Conor McGregor í von um að ná eyrum írska heimsmeistarans og fá að berjast við hann. Það þýðir einfaldlega stærsti útborgunardagur lífsins að berjast við Conor. Sport 12. desember 2016 23:15
Max Holloway tryggði sér titilbardaga gegn Jose Aldo UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Sport 11. desember 2016 07:06
Bjarki Þór vann eftir ólöglegt hné andstæðingsins Bjarki Þór Pálsson sigraði Englendinginn Alan Proctor í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður í MMA í kvöld. Bardaginn fór fram í London. Sport 10. desember 2016 23:45
Bjarki Þór berst í London í kvöld Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London. Sport 10. desember 2016 22:30
Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. Sport 10. desember 2016 15:34
Mun Fjallið drepa Conor McGregor? Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2016 13:13
Geggjuð auglýsing með Rondu Ef þú varst ekki kominn í gír fyrir endurkomu Rondu Rousey þá kemstu í hann eftir að hafa séð þessa auglýsingu. Sport 8. desember 2016 13:30