MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Conor McGregor: Ég ætla að enda ferilinn hans

Írski bardagamaðurinn Conor McGregor er í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Dublin nú á laugardaginn. McGregor æfði hér á landi í fjórar vikur fyrir bardagann og hefur lengi æft með Gunnari Nelson.

Sport
Fréttamynd

UFC 175: Lyoto Machida drekkur eigið þvag

Næstkomandi laugardagskvöld mun Lyoto Machida skora á millivigtarmeistara UFC, Chris Weidman, í aðalbardaga UFC 175. Machida er með sterkan bakgrunn í karate og drekkur eigið þvag af heilsufarsástæðum.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC Fight Night: Seinni hluti

Í kvöld fer fram skemmtilegt UFC bardagakvöld þar sem Cub Swanson og Jeremy Stephens eigast við í aðalbardaganum. Sex aðalbardagar kvöldsins verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Við lítum hér á efstu þrjá.

Sport
Fréttamynd

Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað

Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2

Sport
Fréttamynd

Gooden hittir Gunnar og McGregor

Einn aðallýsenda UFC-sambandsins, John Gooden, er staddur hér á landi ásamt tökuliði sínu. Viðfangsefnið eru bardagakapparnir Gunnar Nelson og Conor McGregor en þeir félagar eru þessa dagana við æfingar í Mjölniskastalanum.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC 174: Seinni hluti

Í kvöld fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2. Í þessum seinni hluta upphitunarinnar kíkjum við á tvo síðustu bardaga kvöldsins.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC 174: Fyrri hluti

Á laugardagskvöldið fer UFC 174 fram í Vancouver í Kanada. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Demetrious Johnson og Ali Bagautinov í titilbardaga í fluguvigtinni en fimm bardagar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sport
Fréttamynd

Upphitun fyrir UFC Fight Night 42

UFC Fight Night 42 fer fram í Alburquerque, Nýju Mexíkó. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan tvö.

Sport
Fréttamynd

Rússneski tígurinn fær sína stærstu prófraun á laugardaginn

Rússneski bardagamaðurinn Rustam Khabilov berst við fyrrum léttvigtarmeistara UFC, Benson Henderson, á laugardagskvöldið en þetta verður stærsti bardagi hans á ferlinum hingað til. Khabilov er gríðarlega fær glímumaður og hefur tvisvar sigrað bardaga eftir að hafa kastað mönnum á hausinn.

Sport
Fréttamynd

„Ein flottasta æfingaaðstaða í Evrópu“

Í gær fékk Mjölnir afhent stærðarinnar keppnisbúr en búrið er jafn stórt og keppnisbúr UFC. Í samtali við Vísi segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, þetta breyta miklu fyrir félagið.

Sport
Fréttamynd

Hver er þessi Zak Cummings?

Eins og kom fram í fréttum í gær mætir Gunnar Nelson hinum bandaríska Zak Cummings í stað Ryan LaFlare í Dublin þann 19. júlí. En hver er þessi Zak Cummings?

Sport