Meiðslalisti Warriors lengist Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs. Körfubolti 2. nóvember 2019 22:45
LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. nóvember 2019 09:22
Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær Körfubolti 2. nóvember 2019 09:00
Kawhi afgreiddi gömlu félaganna | Myndbönd Þrír flottir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2019 08:00
Brotinn Curry og 59 stig frá Harden | Myndbönd James Harden fór á kostum í nótt og skoraði rúmlega 50 stig á 40 mínútum. Körfubolti 31. október 2019 08:00
Davis drekkti Memphis LA Lakers er byrjað að malla og með Anthony Davis í ótrúlegu formi í nótt labbaði liðið yfir Memphis Grizzlies. Körfubolti 30. október 2019 07:30
James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. Körfubolti 29. október 2019 17:30
Golden State komið á blað Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni. Körfubolti 29. október 2019 07:30
Russell Westbrook hoppaði upp fyrir Magic og fékk kveðju frá honum á Twitter Russell Westbrook er kominn upp í annað sætið yfir þá leikmenn sem hafa náð flestum þrennum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 28. október 2019 17:15
Lebron James og fjölskylda á vergangi vegna skógareldanna Skógareldarnir í Kaliforníu hafa mikil áhrif á fólk á svæðinu og meðal þeirra er Lebron James. Körfubolti 28. október 2019 14:30
Oklahoma niðurlægði Golden State Tímabilið fer ekki vel af stað hjá Golden State Warriors í NBA-deildinni og í gær steinlá liðið gegn Oklahoma City Thunder sem var að vinna sinn fyrsta leik í vetur. Körfubolti 28. október 2019 08:30
Grikkinn fór aftur á kostum og sigur hjá Boston | Sjáðu helstu tilþrifin Tíu leikir voru á dagskrá NBA-körfuboltans í nótt en eins og í fyrstu umferðunum var mikið stigaskor í leikjunum tíu í nótt. Körfubolti 27. október 2019 09:30
Stjarna Phoenix Suns dæmd í 25 leikja bann fyrir að falla á lyfjaprófi Leikmaðurinn sem var valinn númer eitt í nýliðavali NBA-deildarinnar á síðasta tímabili er í vandræðum. Körfubolti 25. október 2019 14:00
Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Körfubolti 25. október 2019 08:00
Irving gerði 50 stig og tapaði ekki einum bolta: Öll úrslit næturinnar Það var heill hellingur af leikjum í 1. umferð NBA-körfuboltans í nótt. Körfubolti 24. október 2019 08:00
Wade og Shaq sameinaðir á ný Þó svo Dwyane Wade sé búinn að leggja skóna á hilluna þá verður hann með sínum gamla liðsfélaga, Shaquille O'Neal, í vetur. Körfubolti 23. október 2019 22:45
Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. Körfubolti 23. október 2019 15:15
Lakers í mínus í nótt með LeBron James inn á vellinum Það er langt síðan að LeBron James hefur mætt eins úthvíldur til leiks í NBA-deildinni og í nótt þegar NBA-deildin hófst á nýjan leik Körfubolti 23. október 2019 15:00
Raptors bjó til stærsta meistarahring sögunnar Það var mikið um dýrðir í Toronto í nótt er NBA-meistarar Toronto Raptors fengu meistarahringana sína og meistarafáninn var hífður á loft í Scotiabank Arena. Körfubolti 23. október 2019 14:00
Clippers hafði betur í borgarslagnum og meistararnir mörðu Pelicans NBA-deildin fór aftur af stað í nótt er tveir leikir fóru fram. Annar þeirra fór í framlengingu og hinn var jafn lengi vel. Körfubolti 23. október 2019 08:00
Michael Jordan ánægður með að vera orðinn afi Michael Jordan, besti körfuboltamaður allra tíma að mati margra, er í nýju hlutverki þessa dagana því hann er orðinn afi í fyrsta sinn. Körfubolti 22. október 2019 23:30
NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Körfubolti 22. október 2019 22:15
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. Körfubolti 22. október 2019 11:30
Zion missir af byrjun tímabilsins New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni. Körfubolti 19. október 2019 08:00
Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Körfubolti 18. október 2019 16:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. Körfubolti 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. Körfubolti 6. október 2019 22:45
„Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“ Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri. Körfubolti 29. september 2019 08:00
Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag. Körfubolti 21. september 2019 14:30
Rakarastofa og bíósalur í nýrri geggjaðri æfingaaðstöðu Golden State Warriors Chase Center er nýjasta íþróttahöllin í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors liðið er flutt í þessa nýju höll í San Francisco og spilar þar 2019-20 tímabilið. Það er ekki aðeins höllin sjálf sem er geggjuð. Körfubolti 19. september 2019 10:30