Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 17:00 Kyrie í leik með Brooklyn Nets í vetur. Mike Stobe/Getty Images Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World. Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
Það er ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer aftur af stað þann 30. júlí. Sean Marks, framkvæmdastjóri liðsins, hefur staðfest að Kyrie Irving muni ekki ferðast með liðinu til Disney World. Kyrie hefur verið meiddur á öxl og mun halda endurhæfingu sinni áfram í New York. Nets GM Sean Marks confirms Kyrie will not travel to OrlandoThe PG will continue rehabbing his shoulder pic.twitter.com/DIAwZHVbMM— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 1, 2020 Hin stórstjarna Nets-liðsins, Kevin Durant, er einnig enn frá vegna meiðsla og þá verða DeAndre Jordan og Spencer Dinwiddie ekki með liðinu. Bæði Jordan og Dinwiddie hafa greinst með Covid-19. Enn er óvíst með þátttöku fjölda leikmanna í Disney World. Avery Bradley, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki mæta til leiks og þá er óvíst hvort samherji hans hjá Lakers, Dwight Howard, muni taka slaginn með liðinu. Þá eru sumir leikmenn deildarinnar ekki tilbúnir að taka þátt þar sem þeim finnst tíminn ekki réttur. Mikill meðbyr er með réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum þessa stundina og vilja margir leikmenn deildarinnar frekar nýta krafta sína þar heldur en í Disney World.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir 16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00 Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00 Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04 Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Sjá meira
16 leikmenn í NBA greindir með kórónuveiruna NBA hefur tilkynnt að eftir fyrstu umferð af skimun fyrir Kórónuveirunni innan deildarinnar hafi 16 leikmenn af 302 verið með jákvæð sýni. Það gera 5,3% smit. 27. júní 2020 07:00
Lykilmaður Lakers fer ekki með liðinu til Disney World Einn af lykilmönnum Los Angeles Lakers mun ekki ferðast með liðinu til Disney World og leika það sem eftir er af NBA-deildinni í körfubolta. 25. júní 2020 07:00
Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. 24. júní 2020 15:04
Rosalegt regluverk NBA í Disney World | Eingögu einliðaleikir í borðtennis og nýir spilastokkar í hvert skipti Tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta mun ljúka í Disney World en það er ljóst að leikmenn munu þurfa að fylgja ströngum reglum á meðan þeir dvelja á svæðinu. 18. júní 2020 10:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01