Loka SUPER1 á Smiðjuvegi Í yfirlýsingu frá félaginu segir að rekstur verslunarinnar hafi verið þungur. Nú verði setti af rýmingarsala í versluninni sem hefst í dag og verði fram yfir helgi. Viðskipti innlent 1. nóvember 2019 08:32
Sakar Gagnaveituna um rangfærslur og blekkingar Framkvæmdastjóri Mílu segir fyrirtækið ætla að senda Neytendastofu formlega kvörtun vegna ásakana Gagnaveitunnar. Viðskipti innlent 31. október 2019 18:28
Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Viðskipti innlent 31. október 2019 14:15
Dæmi um að Míla aftengi og rífi niður búnað samkeppnisaðila á heimilum Framkvæmdastjóri Gagnaveitu Reykjavíkur segir töluvert um að samkeppnisaðilinn Míla aftengi ljósleiðara gagnaveitunnar og taki jafnvel niður búnað inni á heimilum án þess að húsráðendur viti það. Þetta hamli samkeppni og geti valdið fólki óþarfa raski og jafnvel kostnaði. Viðskipti innlent 31. október 2019 12:00
„Þetta eru peningar sem viðskiptavinir eiga inni hjá okkur“ Elko hefur rýmkað skilafrestinn duglega fyrir komandi jólavertíð. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir það auka þrýstinginn á starfsfólk Elko að selja fólki réttu vöruna, til að koma í veg fyrir að þurfa að selja vöruna aftur með lægri framlegð. Viðskipti innlent 31. október 2019 12:00
Ætla að opna að minnsta kosti 25 Ísey skyr bari í Finnlandi Sigríður Steinunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Ísey skyr bars, segir nýjan skyr bar í Finnlandi hafa fengið góðar viðtökur. Barinn er staðsettur í stórri verslunarmiðstöð í höfuðborginni Helsinki. Viðskipti innlent 31. október 2019 11:47
Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31. október 2019 10:18
Hafna því að hafa horft sérstaklega til þekktra veganvörumerkja Bent hefur verið á það á samfélagsmiðlum, meðal annars úr herbúðum Jömm, að umbúðir og merki nýs Júmbó-hafragrautar séu afar líkar merkjum veganfyrirtækjanna tveggja. Viðskipti innlent 30. október 2019 17:00
Íslendingar forða sér unnvörpum til Spánar Veður og verð dregur landann á hlýrri og bærilegri slóðir. Innlent 29. október 2019 10:03
Brá þegar hann áttaði sig á mistökum ASÍ Mistök við verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ urðu þess valdandi að vefverslunin Boxið.is var sögð dýrasta matvöruverslunin á netinu, sem reyndist ekki rétt. Viðskipti innlent 24. október 2019 20:50
Kringlan orðin stafræn Verslunarmiðstöðin Kringlan er búin að setja upp nýjar stafrænar lausnir m.a. með byltingakenndri nýrri vöruleit á vefsíðunni kringlan.is sem tengir viðskiptavini við verslunarmiðstöðina á netinu. Viðskipti innlent 23. október 2019 11:50
Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22. október 2019 20:00
Ómar í mál við Air Iceland Connect Segir viðskiptahætti þeirra algerlega óboðlega. Innlent 21. október 2019 15:45
Te hjá Te og Kaffi hækkaði um rúm 20 prósent milli mánaða Tugprósenta verðhækkun á tei á milli mánaða hjá Te og kaffi. Viðskipti innlent 18. október 2019 13:15
Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18. október 2019 09:30
Sigmar kaupir hálfan Hlölla Sigmar Vilhjálmsson hefur keypt helmingshlut í skyndabitakeðjunni Hlöllabátum. Viðskipti innlent 16. október 2019 16:15
Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15. október 2019 11:29
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11. október 2019 15:45
Arion og Landsbankinn lækka vexti Bæði Arion banki og Landsbankinn hafa nú farið að fordæmi Íslandsbanka og lækkað vexti sína í nokkrum lánaflokkum. Viðskipti innlent 11. október 2019 11:10
Fúsi og Melabúðin vildu ekkert með ASÍ hafa Þrjár ódýrustu fiskibúðirnar eru í Hafnafirði. Viðskipti innlent 11. október 2019 10:40
Ný bensínstöð markar tímamót Á horni bílastæðisins við verslunarkjarnann Lindir í Kópavogi eru hafnar framkvæmdir sem marka ákveðin tímamót. Viðskipti innlent 10. október 2019 14:45
Þórarinn opnar veitingastað Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA til 13 ára, vinnur þessa dagana að opnun veitingastaðar. Viðskipti innlent 10. október 2019 10:30
Vilja vinna bug á túlípanaskorti Afskornir túlípanar eru ófáanlegir á Íslandi þessa dagana. Það þarf þó ekki að koma að öllu leyti á óvart því innlendir framleiðendur geta bara boðið upp á þessi vinsælu blóm frá desembermánuði til páska. Viðskipti innlent 10. október 2019 06:15
Bankarnir boða breytingar á vöxtum Viðskiptabankarnir þrír bjóða um 100 prósent hærri vexti á verðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum en þrír lífeyrissjóðir hér á landi. Viðskipti innlent 8. október 2019 13:03
Sprenging í verslun Íslendinga með notuð föt Fleiri hundruð Íslendingar ákveða að selja föt sín á nytjamörkuðum í hverjum mánuði og slíkir markaðir spretta nú upp í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins. Viðskiptavinirnir segja bæði budduna og umhverfisvitundina njóta góðs af. Viðskipti innlent 7. október 2019 19:18
Fá engar bætur frá flugfélaginu en ættu að kanna tryggingarnar Neytendasamtökunum hafa ekki borist erindi vegna málsins. Innlent 5. október 2019 14:47
Eldsneytis- og bílakaup dragast saman Átján prósent kortaveltu landsmanna rennur til fjármála- og tryggingastarfsemi. Viðskipti innlent 4. október 2019 09:04
Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. Innlent 3. október 2019 11:36
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27. september 2019 10:27
Tryggja rétt til að velja raforkusala Drög að nýrri reglugerð um raforkuskipti eru komin fram. Innlent 27. september 2019 06:15