Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. Handbolti 11. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. Handbolti 10. maí 2014 00:01
Fjölgun og átta liða úrslitakeppni HSÍ staðfesti í dag að það verður fjölgað í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Ekkert lið fellur því úr Olís-deildinni og tvö lið koma upp. Handbolti 9. maí 2014 11:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. Handbolti 8. maí 2014 19:00
Annar taugatryllir í kvöld? ÍBV og Haukar mætast í kvöld í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla. Handbolti 8. maí 2014 06:00
Akureyringar í viðræðum við Kukobat Akureyri Handboltafélag vill halda serbneska markverðinum Jovan Kukobat fyrir norðan en samningaviðræður eru í gangi. Handbolti 7. maí 2014 14:00
Létt hjá ÍR-ingum þegar þeir unnu umspilið - myndir ÍR-ingar tryggðu sér í kvöld sigur í umspilinu um sæti í Olís-deild karla eftir níu marka sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna, 34-25. ÍR vann báða leikina örugglega og er öruggt með sæti í efstu deild á næsta tímabili. Handbolti 6. maí 2014 22:16
Þrír ungir framlengja í Safamýri Framarar halda áfram að festa unga og efnilega leikmenn sína í Safamýrinni en í dag skrifuðu þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins undir nýjan samning. Handbolti 6. maí 2014 16:15
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. Handbolti 6. maí 2014 14:00
Jóhann Gunnar samdi við nýliðana í Mosfellsbæ Afturelding fær mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni í handbolta næsta vetur en stórskyttan Jóhann Gunnar Einarsson er genginn í raðir liðsins. Handbolti 6. maí 2014 09:20
Vesen að skipta um lið enda titlaður FH-ingur í símaskránni Ísak Rafnsson, varnarmaðurinn efnilegi hjá FH í Olís-deild karla í handbolta, heldur til Þýskalands á morgun þar sem hann mun æfa með C-deildarliðinu HSC Coburg í tvo daga. Handbolti 6. maí 2014 07:00
Elías Már vill líka sjá einhverja stuðningsmenn Hauka bera að ofan Elías Már Halldórsson og félagar í Haukaliðinu eru komnir í 1-0 í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á ÍBV í leik eitt í kvöld. Handbolti 5. maí 2014 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 29-28 | Haukar mörðu háspennuleik Haukar lögðu ÍBV 29-28 í háspennuleik á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 15-15 en úrslitin réðust í síðustu sókn leiksins. Handbolti 5. maí 2014 15:01
Hafði gott af því að flytja frá hótel mömmu Róbert Aron Hostert varð Íslandsmeistari með Fram í fyrra og sér margt líkt með gengi liðsins þá og gengi ÍBV í vetur. Hann verður í lykilhlutverki í liði Eyjamanna sem mæta í kvöld Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 5. maí 2014 06:00
ÍR tók forystuna Sturla Ásgeirsson skoraði tíu mörk þegar ÍR vann Stjörnuna í fyrsta leik liðanna um sæti í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 3. maí 2014 19:14
Guðlaugur samdi til 2017 Húsvíkingurinn Guðlaugur Arnarsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 2. maí 2014 15:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 28-27 | Ótrúleg endurkoma Hauka Deildarmeistarar Hauka eru komnir í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla eftir dramatískan eins marks sigur á FH. Handbolti 1. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | ÍBV í úrslit með stæl ÍBV er komið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn Haukum eftir öruggan sigur á Val í Eyjum í dag. Handbolti 1. maí 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 21-24 | Oddaleikur í Hafnarfirði Haukar lögðu FH 24-21 í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Liðin þurfa því að mætast í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16. Handbolti 29. apríl 2014 11:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 26-27 | Oddaleikur í Eyjum Eyjamenn náðu að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Olís-deildar karla í kvöld þegar liðið vann Val, 27-26, í fjórða leik liðanna um sæti í úrslitaeinvíginu. Staðan er því 2-2 og liðin mætast því í oddaleik á fimmtudaginn klukkan 16:00 í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson var hetja Eyjamanna og skoraði sigurmarkið á lokasekúndunum úr vítakasti. Handbolti 29. apríl 2014 11:48
Spennandi starf gæti lokkað Kristján út FH skreið inn í úrslitakeppni Olís-deildar karla en er nú aðeins einum sigri frá því að senda deildarmeistara Hauka í sumarfrí. Það hefur orðið stökkbreyting á leik FH-liðsins síðan Kristján Arason kom til þess að aðstoða þjálfarateymið. Handbolti 29. apríl 2014 07:30
Halldór Jóhann ráðinn til FH: "Mikil áskorun fyrir mig" Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari FH í Olís-deildinni í handbolta en hann gekk frá þriggja ára samningi við Hafnafjarðarfélagið í dag. Hann hefur undanfarin tvö ár stýrt kvennaliði Fram. Handbolti 27. apríl 2014 20:29
Afturelding næsta stórveldi í handboltanum? | Myndband Afturelding úr Mosfellsbæ tryggði sér á dögunum sæti í Olís-deild karla í handbolta á ný en með liðinu leika margir af efnilegustu leikmönnum landsins. Þar ætla menn að byggja til framtíðar. Handbolti 27. apríl 2014 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 39-24 | FH-ingar niðurlægðir Haukar gjörsamlega völtuðu yfir FH, 39-24, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla og er því staðan orðin 2-1 fyrir FH í einvíginu. Haukar spiluðu einfaldlega óaðfinnanlega í dag og voru FH-ingar að sama skapa skelfilegir. Þetta einvígi er ekki búið, svo eitt er víst. Handbolti 27. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu eftir framlengingu Valsmenn tóku forystuna í einvíginu gegn ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með sigri í æsispennandi leik, 26-25, en úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu. Handbolti 27. apríl 2014 00:01
ÍR og Stjarnan höfðu betur Tveir leikir fóru fram í dag í umspili um sæti í efstu deild karla á næsta tímabili. Handbolti 26. apríl 2014 18:47
Draumur ef við sópum Haukum og Liverpool vinnur Chelsea Ágúst Elí Björgvinsson hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum FH í úrslitakeppninni. Fékk óvænt tækifæri í vetur vegna meiðsla Daníels Andréssonar. Handbolti 26. apríl 2014 07:00
Einar Andri tekur við Aftureldingu Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, tekur við liði Aftureldingar frá og með næsta keppnistímabili. Handbolti 25. apríl 2014 08:14
Ísak: Búnir að pissa á staurana okkar "Svona eiga allir leikir að vera, spennandi alveg fram í lokin og báðar stúkurnar á fullu. Þetta er ástæðan fyrir því að við erum að æfa allan veturinn, til að spila þessa leiki og það er gaman þegar þetta endar okkar megin,“ sagði FH-ingurinn Ísak Rafnsson eftir sigur FH á Haukum í Krikanum í kvöld. Handbolti 24. apríl 2014 22:22