Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Magnús: Ég varði nokkra verðmæta bolta

    Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Fram, lokaði marki sínu þegar á reyndi í kvöld gegn Akureyri. Þegar Norðanmenn voru að komast aftur inn í leikinn skellti Magnús í lás og drap allar vonir Akureyringa.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum

    Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara

    "Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum

    Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur

    Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Daníel: Frábær endurkoma

    “Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vörn Framara kláraði meistarana - myndir

    Þeir Ingimundur Ingimundarson og Ægir Hrafn Jónsson fóru á kostum er Fram gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara FH á útivelli, 28-23, í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukasigur í Digranesi - myndir

    Haukar náðu að snúa erfiðri stöðu sér í hag þegar að liðið vann góðan sigur á HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær, 27-22, á útivelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kristján Ara: Held að þetta verði erfitt hjá okkur fyrir jól

    Kristján Arason, þjálfari FH, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld "Við vorum bara sofandi í fyrri hálfleik. Það var skelfilegt að sjá liðið og sóknarleikurinn virkilega dapur. Svo kom smá andi í þetta í seinni hálfleik. Munurinn var bara orðinn það stór að við áttum ekki möguleika á að komast inn í leikinn,“ sagði Kristján.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Jónsson: Menn sýndu að við getum verið mjög góðir

    "Þeir sem voru að koma til félagsins stóðu sig frábærlega og líka þeir sem við höfðum fyrir," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir að liðið vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Sannkölluð óskabyrjun hjá Safamýrarliðinu sem tefldi fram mörgum nýjum leikmönnum sem svo sannarlega stóðu fyrir sínu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika

    Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Aron fer vel af stað með Haukana

    Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi.

    Handbolti