

FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.
Selfoss kastaði bókstaflega sigrinum til KA/Þórs í gærkvöldi.
Það gengur illa hjá Selfyssingum að safna stigum í Olís-deild kvenna.
Elías Már Halldórsson hættir sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna eftir tímabilið og tekur við HK sem leikur í Grill 66-deildinni.
Haukar og Stjarnan skyldu jöfn eftir háspennuleik, lokatölur 25-25
HK fékk skell í Safamýrinni í kvöld.
HSÍ hefur frestað leik Selfoss og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta sem átti að fara fram í kvöld til morguns.
Hvaða leikmaður skaraði fram úr í janúarmánuði?
Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.
Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni fóru yfir annan hlutann af Olís deild kvenna í handbolta í gær en þar voru teknar fyrir umferðir átta til fjórtán.
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi.
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla og kvenna en dregið verður í Smárabíó í hádeginum.
Valur er áfram á toppnum.
Leiddu í raun allan leikinn.
Fram áfram í öðru sætinu en KA/Þór um miðja deild.
ÍBV vann sex marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í dag.
Valur er á toppnum, nýliðar KA/Þór eru að nálgast úrslitakeppnina og Haukar rúlluðu yfir botnliðið. Þetta gerðist í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld.
Valskonur sitja aftur einar á toppi Olísdeildar kvenna eftir nauman eins marks sigur á Selfyssingum á Selfossi í kvöld.
Stjarnan missti niður fimm marka forystu gegn KA/Þór, þegar liðin mættusti í 12.umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Niðurstaðan varð jafntefli, 21-21 eftir sveiflukenndan leik.
Haukar unnu mikilvægan útisigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í kvöld.
Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.
Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld.
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld.
Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld.
Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna.
Nóg af verðlaunum.
Í gær birtist frétt á vefmiðlinum in.fo en miðillinn greindi frá því að vinstri hornamaðurinn Turið Arge Samuelsen hafi yfirgefið Hauka í Olís-deild kvenna.
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi.
Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar.
Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu.