Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Úrslit deildarbikarsins í dag

    Úrslitaleikir deildarbikarsins í handbolta, Flugfélags Íslands bikarinn, verða leiknir í Strandgötunni í Hafnarfirði í dag. Úrslitaleikur kvenna hefst klukkan 13 og úrslitaleikur karla klukkan 15.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Undanúrslit deildarbikarsins í dag

    Fjögur efstu lið Olís deilda karla og kvenna verða í eldlínunni um helgina og leik á deildarbikar Flugfélags Íslands í Strandgötunni í Hafnarfirði. Fylgst verður með öllum leikjunum á Vísi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram aftur eitt á toppnum

    Fram lagði Fylki með níu marka mun 29-20 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Fram er því aftur eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Öruggur FH-sigur

    FH hafði betur gegn botnliði ÍR í lokaleik 8. umferðar í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 26-34, FH í vil en liðið var með 11 marka forystu í hálfleik, 10-21.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan vann Hauka með minnsta mun

    Stjarnan vann Hauka með minnsta mun í Olís-deild kvenna, en staðan var jöfn í hálfleik 9-9. Stjarnan náði að knýja fram sigur eftir dramatískar lokamínútur, 21-20.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram ekki í vandræðum með ÍR

    Fram átti ekki í miklum erfiðleikum með nýliða ÍR í Olís-deild kvenna, en lokatölur urðu tíu marka sigur Fram 34-24. Staðan í hálfleik var 18-10.

    Handbolti