
Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga?
Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra.