Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 93-100 | Stólarnir réðu ekkert við Loga og töpuðu aftur

    Njarðvíkingar sóttu tvö stig á Sauðárkrók í kvöld þegar þeir unnu 100-93 sigur á heimamönnum í Tindastól. Þetta var annar tapleikur Stólanna í röð en Njarðvíkingar enduðu tveggja leikja taphrinu hjá sér. Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson hefur oft spilað vel á Króknum og hann var sjóðheitur í kvöld með sjö þrista og 29 stig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi

    Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snorri lengi frá

    Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Höfum verið langt niðri

    „Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum.

    Körfubolti