Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 69-104 | Grindavík í úrslit eftir yfirburðasigur Grindavík er komið í úrslit Dominos-deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag. Grindavík vann alla þrjá leiki liðanna í einvíginu og mætir KR eða Keflavík í úrslitum. Körfubolti 8. apríl 2017 18:30
Dómaraumræðan í Dominos-deildinni: „Línan breytist ekkert í úrslitakeppninni“ Mikið hefur verið talað um frammistöðu dómara í úrslitakeppninni í Dominos-deildinni að undanförnu og þeir harkalega gagnrýndir í viðtölum eftir leiki. Körfubolti 8. apríl 2017 14:45
Jón Arnór öruggur í viðtali eftir leik: „Líður ennþá eins og ég sé alltaf bestur“ "Þetta var algjör lykilleikur fyrir okkur til þess að komast áfram,“ sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum Dominos-deild karla í gærkvöldi. Körfubolti 8. apríl 2017 14:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 91-88 | Spennutryllir er KR náði 2-1 forskoti KR er komið með 2-1 forskot í undanúrslitum Dominos-deildar karla eftir nauman 91-88 sigur á Keflavík spennutrylli í DHL-Höllinni í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2017 22:45
Finnur: Eins gott að menn mæti með blóðbragð í munni og berjist Þjálfari KR-inga sendi sínum leikmönnum skýr skilaboð um að hann ætlaðist til þess að menn myndu mæta brjálaðir til leiks gegn Keflavík á þriðjudaginn en ekki láta pakka sér saman þriðja árið í röð. Körfubolti 7. apríl 2017 22:30
KR og Keflavík verða bæði að vinna í kvöld og þetta er ástæðan Undanúrslit Domino´s deildar karla í körfubolta halda áfram í kvöld þegar þriðji leikur KR og Keflavíkur fer fram í DHL-höll þeirra KR-inga í Vesturbænum. Körfubolti 7. apríl 2017 16:30
Manuel: Dómararnir báru ekki virðingu fyrir Skallagrími Manuel Rodríguez, þjálfari Skallagríms, var allt annað en sáttur eftir tapið fyrir Keflavík í kvöld. Hann hafði ýmislegt við dómgæsluna að athuga. Körfubolti 6. apríl 2017 22:23
Hamar færist nær Domino's deildinni Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld. Körfubolti 6. apríl 2017 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 5. apríl 2017 22:00
Tíu ár í dag frá einni mikilvægustu körfu KR í körfuboltanum | Myndband Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR-liðsins í dag, hefur skorað ófáar þriggja stiga körfurnar í gegnum tíðina og fyrir nákvæmlega tíu árum síðan þá skoraði hann eina mikilvægustu körfuna í sögu körfuboltans í KR. Körfubolti 5. apríl 2017 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 94-84 | Grindjánar komnir í 2-0 Grindavík er í frábærum málum í einvíginu á móti Stjörnunni eftir tíu stiga sigur í leik tvö. Körfubolti 4. apríl 2017 21:30
Jón Arnór: Ég skildi ekki þessa línu hjá dómurunum "Þetta var bara hörkubarátta allan leikinn eins og þetta á að vera í úrslitakeppninni,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, en hann skoraði 14 stig, tók 4 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í kvöld er KR tapaði gegn Keflavík. Körfubolti 3. apríl 2017 21:35
Friðrik Ingi tók Amin aldrei útaf: Ég ætlaði vinna þennan leik "Þetta var mjög flottur sigur og strákarnir komu vel stemmdir og einbeitir til leiks, sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ segir Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn á KR í kvöld. Körfubolti 3. apríl 2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 81-74 | Suðurnesjamenn jöfnuðu metin Keflavík jafnaði metin gegn KR í kvöld þegar liðið vann frábæran sigur, 81-74, í Sláturhúsinu suður með sjó. Körfubolti 3. apríl 2017 21:15
Ívar áfram með Hauka | Ætla að styrkja liðið og berjast um titla Ívar Ásgrímsson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Hauka í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2017 09:48
Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 2. apríl 2017 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 78-96 | Grindvíkingar gáfu engin grið Grindavík tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í undanúrslitum Domino's deildar karla með 78-96 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld. Körfubolti 31. mars 2017 21:30
Hrafn: Sýndum af okkur háðuglega frammistöðu sem lið Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Grindavík í kvöld og dró hvergi undan eftir leik. Körfubolti 31. mars 2017 21:16
Kristófer Acox: Var að spila á móti strákum sem eru kannski að fara í NBA Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og ætlar að spila næsta leik með KR í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en annar leikur Keflavíkur og KR fer fram á mánudagskvöldið. Körfubolti 31. mars 2017 19:00
Jóni Arnóri blæddi í baráttunni við Keflavík | Myndband Besti körfuboltamaður Íslands fékk einn á lúðurinn snemma leiks í undanúrslitunum á móti Keflavík í gærkvöldi. Körfubolti 31. mars 2017 12:30
Friðrik Ingi: Reiknaði með því að Kristófer kæmi í KR Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, segir að það hafi ekki komið sér á óvart að Kristófer Acox sé kominn heim og verði með KR í næsta leik gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 31. mars 2017 12:00
Skýrsla Kidda Gun: Bekkurinn hjá Keflavík eins og hárlaus mannapi í Himalaya-fjöllum Það voru þeir sem gerðu sér vonir um að þessi sería milli KR og Keflavíkur yrði eitthvað til að gera veður útaf; spennuþrungin rimma með fyrirheit um glansandi leik beggja liða, þar sem baráttan yrði í algleymingi og úrslitin réðust í oddaleik. Körfubolti 31. mars 2017 10:30
Kristófer: Get ekki beðið eftir að spila aftur með KR Kristófer Acox lenti á Íslandi í morgun og er orðinn löglegur leikmaður KR. Hann verður með Íslandsmeisturunum í öðrum leik liðsins gegn Keflavík. Kristófer hefur undirbúið þessa heimför síðan í desember. Körfubolti 31. mars 2017 06:00
Vindhögg hjá Hamri á Hlíðarenda | Myndir Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hamar í umspili um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili eftir öruggan sigur í leik liðanna í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 101-73, Val í vil. Körfubolti 30. mars 2017 21:00
Umfjöllun og myndir: KR - Keflavík 90-71 | Keflvíkingar lítil fyrirstaða fyrir meistarana KR rúllaði yfir Keflavík, 90-71, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 30. mars 2017 20:45
KR-liðið hefur unnið fyrsta leikinn í tíu seríum í röð Íslandsmeistarar KR tekur á móti Keflavík í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 30. mars 2017 16:30
Furman tapaði í nótt í síðasta leik Kristófers fyrir skólann Kristófer Acox spilaði í nótt síðasta leikinn á tímabilinu með Furman-háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum en liðið datt þá út í undanúrslitum CollegeInsider.com úrslitakeppninnar (CIT). Körfubolti 30. mars 2017 11:00
Leikur sem Keflavík þarf að vinna til að eiga möguleika í einvíginu Undanúrslit Domino's-deildar karla hefjast í kvöld með viðureign meistara KR og Keflavíkur. Stjarnan og Grindavík mætast í hinni rimmunni en hún hefst annað kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs Þorlákshöfn, spáir í spilin. Körfubolti 30. mars 2017 07:00
12 leikir á 12 dögum: Stanslaus körfuboltaveisla hefst í kvöld og allt í beinni Stöð 2 Sport sýnir alla leiki sem eftir eru í úrslitakeppni Domino´s-deild karla og kvenna í beinni útsendingu. Körfubolti 28. mars 2017 11:30
Allt byrjunarlið Grindvíkinga með yfir tíu stig í leik í einvíginu Grindvíkingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur á Þór úr Þorlákshöfn í oddaleik í átta liða úrslitunum. Körfubolti 27. mars 2017 16:00