Hreggviður: Þetta má bara í NBA-deildinni Hreggviður Magnússon sagði að David Tairu hafi litið út eins og eitt stórt spurningamerki í framan þegar hann bað um leikhlé í opnu spili í leik KR og Keflavíkur í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2011 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 73-83 Grindvíkingar unnu nauman sigur á nýliðunum í Val, 83-73, í spennandi leik í Vodafone-höllinni í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2011 21:16
Snæfell aftur á sigurbraut eftir stórsigur á Njarðvík - úrslit kvöldsins Snæfellingar enduðu tveggja leikja taphrinu í Iceland Express deild karla með því að vinna 22 stiga sigur á Njarðvík, 89-67, í Hólminum í kvöld. Njarðvíkingar eru hinsvegar búnir að tapa þremur leikjum í röð og þeir litu ekki vel út í kvöld. Körfubolti 3. nóvember 2011 20:50
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 74-73 KR-ingar sneru vondri stöðu sér í hag með öflugum fjórða leikhluta gegn Keflavík í DHL-höllinni í kvöld og unnu að lokum góðan sigur, 74-73. Körfubolti 3. nóvember 2011 18:15
Sveinbjörn sleit krossband í Grindavíkurleiknum - ekki meira með í vetur Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta, mun ekki spila með liðinu meira á þessu tímabili eftir að í ljós kom að hann sleit krossband í leik á móti Grindavík á dögunum. Körfubolti 3. nóvember 2011 17:02
Leikur KR og Keflavíkur sýndur beint á Vísi í kvöld - Valtýr Björn lýsir Bein sjónvarpsútsending verður á fréttavefnum Vísi í kvöld þar sem KR tekur á móti Keflavík í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Körfubolti 3. nóvember 2011 06:00
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. Körfubolti 28. október 2011 20:57
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. Körfubolti 27. október 2011 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 76-84 KR-ingar unnu sannfærandi sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 76-84 gestunum í vil sem sneru við blaðinu eftir að hafa verið yfirspilaðir í fyrsta leikhluta. Körfubolti 27. október 2011 20:47
Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Körfubolti 27. október 2011 11:00
IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. Körfubolti 27. október 2011 07:00
Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. Körfubolti 26. október 2011 22:35
Nýliðar Vals bæta við sig erlendum leikmanni Nýliðar Vals í Iceland Express deild karla í körfuknattleik hafa bætt við sig erlendum leikmanni. Hamid Dicko, sem er Bandaríkjamaður með franskt ríkisfang, spilaði sinn fyrsta leik með Val gegn Njarðvík í Lengjubikarnum og skoraði hann 14 stig í þeim leik. Körfubolti 26. október 2011 10:16
Lengjubikarinn: Skallagrímur stóð lengi vel í KR Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel. Körfubolti 24. október 2011 21:31
Snæfell lætur stigahæsta leikmann Iceland Express deildar karla fara Brandon Cotton, stigahæsti leikmaður fyrstu þriggja umferða Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefur verið leystur undan samningi hjá Snæfelli en hann hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik það sem af er á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Snæfelli. Körfubolti 23. október 2011 18:50
Bárður tekur við af Borce á Króknum Bárður Eyþórsson er kominn aftur í slaginn eftir 19 mánaða fjarveru og hefur tekið við þjálfun Tindastóls í Iceland Express deild karla í körfubolta. Körfubolti 22. október 2011 15:20
KR-ingar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga - myndir KR varð í gær fyrsta liðið til að vinna sigur á ungu og efnilegu liði Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla en þriðju umferð tímabilsins lauk í gær. Körfubolti 22. október 2011 09:15
Vilja stöðva einelti og önnur samfélagsmein Það hefur vakið nokkra athygli að körfuknattleikslið Njarðvíkur skartar auglýsingu á búningi sínum þar sem stendur: „Stöðvum einelti.“ Forkólfar körfuknattleiksdeildarinnar segja að einelti sé samfélagslegt vandamál á Suðurnesjum og þeir vilja leggja sín lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn þessu samfélagsmeini. Körfubolti 22. október 2011 08:00
Ingi Þór: Ég hef aldrei séð annað eins Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var afar ósáttur við hvernig tekið var á lokaandartökum leiks sinna manna gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 21. október 2011 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Snæfell 85-83 Þór Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á deildarmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í kvöld 85-83 með flautukörfu Marko Latinovic. Þór skoraði sjö síðustu stig leiksins á síðustu mínútu leiksins og hreinlega stal sigrinum sem virtist blasa við Snæfelli. Körfubolti 21. október 2011 21:00
Haukar - Stjarnan 68-89 Stjörnumenn lentu ekki í vandræðu með Hauka í kvöld en liðin mættust á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigur Garðbæinga var aldrei í hættu en þeir unnu að lokum 21 stigs sigur, 89-68. Körfubolti 21. október 2011 20:56
Umfjöllun og viðtöl: KR - Njarðvík 85-74 Eftir að hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í Iceland Express-deildinni þurfti ungt lið Njarðvíkur að bíða lægri hlut gegn KR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. Lokastaðan 85-74. Körfubolti 21. október 2011 20:53
Bartolotta líður eins og Rocky Balboa ÍR-ingurinn Jommy Bartolotta var fluttur burt úr Röstinni í Grindavík í gær eftir að hafa orðið fyrir Grindvíkingnum, J´Nathan Bullock. Körfubolti 21. október 2011 16:24
Borce Ilievski hættur sem þjálfari Tindastóls Borce Ilievski sagði í gærkvöldu upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Iceland Express deildinni í körfubolta eftir að Tindastóll tapaði þriðja leiknum sínum í röð. Þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 21. október 2011 09:15
Úrslit og stigaskor í körfunni í kvöld - Grindavík, Keflavík og Fjölnir unnu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en þetta voru fyrstu þrír leikirnir í þriðju umferðinni sem síðan lýkur á morgun. Grindvík, Keflavík og Fjölnir fögnuðu sigri í leikjum kvöldsins. Grindavík er búið að vinna alla leiki sína, Keflavík þá tvo síðustu en þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna í vetur. Körfubolti 20. október 2011 22:07
Valsmenn fengu aftur skell á heimavelli - Keflavík vann með 30 stigum Valsmenn töpuðu þriðja leiknum í röð í Iceland Express deild karla þegar Keflvíkingar komu í Vodafonehöllina í kvöld og unnu 30 stiga stórsigur, 110-80. Bæði Reykjanesbæjarliðin hafa því unnið stóra sigri á Hlíðarenda í fyrstu tveimur heimaleikjum nýliða Vals í vetur. Körfubolti 20. október 2011 21:04
Fyrsti sigur Fjölnismanna - unnu á Króknum Fjölnismenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í vetur í kvöld þegar þeir unnu átta stiga sigur á Tindastól á Sauðárkróki, 97-89. Tindastóll hefur þar með tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu þar af tveimur þeirra á heimavelli. Körfubolti 20. október 2011 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 87-73 Grindvíkingar halda áfram sigurgöngu sinni í Iceland-Express deild karla eftir sigur gegn ÍR-ingum, 87-70, í Grindavík í kvöld. Leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík og sáu gestirnir aldrei til sólar. Leikurinn reyndist dýrkeyptur fyrir gestina, en þeir James Bartolotta og Sveinbjörn Claaessen þurftu báðir að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Grindvíkingar hafa því sigrað alla þrjá leiki sína í deildinni, en ÍR-ingar eru með tvö stig eftir þrjár umferðir. Körfubolti 20. október 2011 20:45
NFL-leikmaðurinn í Grindavík nefbraut James Bartolotta í kvöld James Bartolotta, leikmaður ÍR, var fluttur með sjúkrabíl frá Grindavík eftir skelfilegt samstuð við J´Nathan Bullock í leik Grindavíkur og ÍR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. október 2011 20:07
Horton ekki hrifinn af íslenskum dómurum Körfuboltadómarinn Kristinn Óskarsson hefur löngum verið frekar óvinsæll hjá KR-ingum. Hann hefur nú eignast nýjan aðdáanda í Ed Horton, leikmanni félagsins. Körfubolti 20. október 2011 15:00