Þrír þjálfarar sækjast eftir fyrsta sigrinum í Kennó í kvöld ÍR og Breiðablik mætast í Iceland Express deild karla í körfubolta klukkan 19.15 í Kennaraháskólanum í kvöld. Þrír þjálfarar liðanna sækjast þar eftir sínum fyrsta sigri í Iceland Express deildinni í vetur. Körfubolti 4. febrúar 2010 13:45
Pálmi Freyr spilar ekki meira með Snæfelli í vetur Snæfell hefur staðfest að bakvörðurinn öflugi Pálmi Freyr Sigurgeirsson muni ekkert spila meira með liðinu á þessarri leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfubolta vegna meiðsla. Körfubolti 4. febrúar 2010 12:15
Isom og Visockis á Krókinn - líklega með gegn Hamri Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að semja við Cedric Isom og Donatas Visockis út yfirstandandi tímabil í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Körfubolti 2. febrúar 2010 11:00
Ekkert gekk hjá Njarðvíkurliðinu með Nick inn á Nick Bradford varð að sætta sig við tap á móti gömlu félögum sínum í Grindavík í Iceland Express deildinni í gærkvöldi en í leiknum á undan hafði Njarðvíkurliðið steinlegið í bikarnum fyrir ennþá eldri félögum Nick úr Keflavík. Körfubolti 26. janúar 2010 16:30
Böðvar Guðjónsson: Hjálpar KR að vera meðal þeirra bestu Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR var ánægður með nýja liðstyrkinn en Pavel Ermolinski mun spila með KR-liðinu út tímabilið. Þaðp má finna viðtal við Böðvar á heimasíðu KR í dag. Körfubolti 26. janúar 2010 13:13
Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga. Körfubolti 26. janúar 2010 12:38
IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. Körfubolti 25. janúar 2010 21:08
Nick Bradford mætir sínum gömlu félögum í Grindavík í kvöld Nick Bradford og félagar í Njarðvík reyna að koma sér aftur í gang í kvöld, eftir bikarskellinn á móti Keflavík á dögunum, þegar liðið fær Grindavík í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík í Iceland Express deild karla. Nick Bradford spilaði eins og kunnugt er með Grindavík við mjög góðan orðstír í fyrra. Körfubolti 25. janúar 2010 16:00
Teitur: Spiluðum ekki nægilega vel Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var sammála blaðamanni um að spilamennska liðsins gegn Snæfelli í kvöld hafi verið of sveiflukennd. Körfubolti 24. janúar 2010 21:43
Hlynur: Viljum komast á sama stall og Njarðvík og Keflavík „Frábær sigur, mjög erfitt hús og flott lið. Ég er mjög ánægður með þetta," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 24. janúar 2010 21:37
Umfjöllun: Snæfell sótti bæði stigin í Ásgarð Snæfell og Stjarnan hafa bæði 20 stig í Iceland Express deildinni eftir sigur fyrrnefnda liðsins í Garðabæ í kvöld, 87-93. Leikurinn var jafn og spennandi eins og reiknað var með og úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin. Körfubolti 24. janúar 2010 21:24
IE-deild karla: Góður útisigur hjá Snæfelli í Garðabænum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Garðabæ. Körfubolti 24. janúar 2010 20:56
Suðurnesjaslagur í úrslitum? Það gæti orðið Suðurnesjaslagur í úrslitum Subway-bikars karla í körfubolta en dregið var í undanúrslitin í dag. Körfubolti 20. janúar 2010 14:50
Stórleikur í körfunni í kvöld Vikan byrjar með látum í Reykjanesbæ því það verður sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld. Körfubolti 18. janúar 2010 18:00
Umfjöllun: Keflvíkingar skelltu Stjörnunni á jörðina Keflavík vann í kvöld stórsigur á Stjörnunni í toppslag í Iceland Express-deild karla, 118-83. Körfubolti 15. janúar 2010 21:45
Hörður Axel: Allt gekk upp Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, sagði allt hafa gengið upp hjá sínum mönnum gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 15. janúar 2010 21:33
Fannar: Erfitt að lenda undir í Keflavík Fannar Freyr Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, var heldur niðurlútur eftir tap sinna manna í Keflavík í kvöld. Körfubolti 15. janúar 2010 21:27
IE-deild karla: Stjarnan fékk skell í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla og stórleikur kvöldsins fór fram í Keflavík þar sem heimamenn tóku á móti bikarmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 15. janúar 2010 21:01
Ægir Þór fyrstur Íslendinga til að ná 30-10 tvennu í vetur Ægir Þór Steinarsson, 18 ára leikstjórnandi Fjölnisliðsins, átti frábæran leik með liði sínu í óvæntum 111-109 sigri á Grindavík í framlengdum leik í Röstinni í Grindavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2010 12:30
IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2010 21:06
Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. Körfubolti 13. janúar 2010 13:30
IE-deild karla: Toppliðin unnu öll Stjarnan, KR og Njarðvík unnu öll örugga sigra á andstæðingum sínum í leikjum kvöldsins í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 11. janúar 2010 20:56
Nick Bradford kominn með leikheimild - verður með í kvöld Nick Bradford hefur fengið leikheimild hjá KKÍ og verður því með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir taka á móti ÍR-ingum í Iceland Express deild karla. Nick Bradford verður þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að spila með Suðurnesjaliðunum Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Körfubolti 11. janúar 2010 15:30
ÍR-ingar bæta við sig bandarískum leikstjórnanda ÍR-ingar gafa ákveðið að styrkja liðið sitt með bandarískum leikstjórnenda. Mike Jefferson hefur gert samnig við liðið og mun klára með þeim tímabilið í Iceland Express deildinni. Körfubolti 11. janúar 2010 13:55
Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Körfubolti 9. janúar 2010 20:11
Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. Körfubolti 8. janúar 2010 20:00
Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. Körfubolti 8. janúar 2010 12:39
118 kílóa miðherji á leið á Krókinn Tindastólsmenn eru búnir að finna eftirmann Amani Bin Daanish fyrir seinni hluta Iceland Express deildarinnar. Sá kappi er ekki að minni gerðinni en hinn 206 sm og 118 kíló Kenney Boyd hefur samið við Tindastól um að klára tímabilið í Skagafirðinum. Körfubolti 30. desember 2009 19:45
Jón Arnar hættur sem þjálfari ÍR-liðsins Jón Arnar Ingvarsson hefur óskað eftir því við körfuknattleiksdeild ÍR að láta af störfum sem þjálfari karlaliðsins í Iceland Express deildinni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 30. desember 2009 12:04
Sigurður Gunnar með tröllaleik í Hveragerði Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur á Hamar, 74-103, í Hveragerði í Iceland Express deild karla í kvöld en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2009 20:32
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti