Kristófer segir KR skulda sér milljónir Kristófer Acox kveðst eiga inni háa upphæð hjá körfuknattleiksdeild KR vegna vangreiddra launa. Hann hefur leitað til lögfræðings til að freista þess að fá upphæðina greidda. Körfubolti 25. september 2020 08:00
KR neitaði að skrifa undir félagaskipti Kristófers Félagaskipti Kristófers Acox frá KR í Val eru komin inn á borð aga- og úrskurðanefndar KKÍ. Körfubolti 24. september 2020 12:31
Áhorfendum gæti verið vísað úr húsi taki þeir niður tölfræði á körfuboltaleikjum í vetur KKÍ hefur gert nýjan samning við Genius Sports, aðilann sem sér um allt umsýslu-, móta- og tölfræðikerfi sambandsins. Körfubolti 23. september 2020 18:41
Njarðvík fær víðförlan og reyndan Króata Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur klófest víðförlan og reynslumikinn Króata sem mun spila með liðinu í Dominos-deildinni í vetur. Körfubolti 22. september 2020 14:45
Íslandsmeistararnir fá tvo erlenda leikmenn | Annar stigahæstur í Svíþjóð á síðustu leiktíð Körfuknattleiksdeild KR hefur staðfest að þeir Ante Gospic og Ty Sabin muni leika með liðinu í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 18. september 2020 22:30
Kári áfram hjá Haukum: „Þessar fréttir hljóta að gleðja mörg Haukahjörtu“ Kári Jónsson ætlar að taka slaginn með Haukum í Domino´s deild karla í vetur sem eru frábærar fréttir fyrir Hauka. Körfubolti 15. september 2020 10:47
Kristófer Acox rýfur þögnina um félagaskiptin Kristófer Acox segir að breytingarnar, að skipta KR út fyrir Val, hafi verið nauðsynlegar því hann hafi vitað að hann yrði ekki ánægður í Vesturbænum yrði hann þar áfram. Körfubolti 12. september 2020 14:34
Sænskur landsliðsmaður í Stjörnuna: Leit alltaf upp til Hlyns og þekki Ægi Sænski landsliðsmaðurinn Alexander Lindqvist er fluttur til Íslands með fjölskyldu sinni og mun spila með deildarmeisturum Stjörnunnar á komandi körfuboltaleiktíð. Körfubolti 11. september 2020 18:50
Kristófer genginn í raðir Vals Kristófer Acox hefur skrifað undir samning við Val. Körfubolti 11. september 2020 13:54
KR kveðst hafa boðið Kristófer „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa launadeilu KR-ingar segjast hafa boðið Kristófer Acox „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa ágreining varðandi launamál og áframhaldandi samning en Kristófer hafi hafnað því. Þá hafi annað félag sent Kristófer samningsdrög. Körfubolti 7. september 2020 20:28
Kristófer farinn frá KR vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa Kristófer Acox hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR vegna ágreinings sem ekki tókst að leysa. Körfubolti 7. september 2020 16:38
Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. Körfubolti 4. september 2020 14:03
Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3. september 2020 22:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3. september 2020 14:35
Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 1. september 2020 16:00
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24. ágúst 2020 18:00
Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. Körfubolti 21. ágúst 2020 20:30
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Ekkert verður að því að nýja keppnin hjá Körfuboltaknattleiksambandi Íslands fari fram í ár en KKÍ einbeitir sér þess í stað að undirbúa sig og liðin fyrir komandi Íslandsmót. Körfubolti 12. ágúst 2020 13:15
Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Tveir reynsluboltar úr körfuboltasögu Grindavíkur munu vinna saman sem yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur og þau þekkjast betur en flestir. Körfubolti 11. ágúst 2020 15:30
Evrópuflakkari frá Litháen gerir tveggja ára samning við Þór Þór úr Þorlákshöfn hefur náð samkomulagi við stóran leikmann frá Litháen og mun hann spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 11. ágúst 2020 13:15
Grindvíkingar semja við rúmlega tveggja metra Eista Stigahæsti leikmaður eistnesku deildarinnar í fyrra spilar með Grindavík í Domino´s deildinni 2020-21. Körfubolti 6. ágúst 2020 13:22
„Er og verð alltaf KR-ingur“ Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag. Körfubolti 5. ágúst 2020 19:35
Þriðja árið í röð sem KR missir lykilmann til annars íslensks félags Fyrst Brynjar Þór, svo Pavel og nú Jón Arnór. KR-ingar missa nú árlega máttarstólpa til annars félags í Domino´s deildinni. Körfubolti 5. ágúst 2020 13:00
„Finnst öllum galið að ég sé að skipta um lið en þetta er minn ferill og mitt líf“ Jón Arnór Stefánsson, nýr leikmaður Vals, segir að hann hefði líklega hætt ef hann hefði ekki skipt um lið þar sem hann fengi nýja áskorun. Körfubolti 5. ágúst 2020 12:29
Staðfesta félagaskipti Jóns Arnórs til Vals: „Ótrúlega sérstakt að kveðja KR í bili“ Valsmenn halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla næsta vetur. Sjálfur Jón Arnór Stefánsson er mættur á Hlíðarenda. Körfubolti 5. ágúst 2020 09:14
Njarðvík semur við tvo leikmenn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 4. ágúst 2020 21:00
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4. ágúst 2020 20:30