Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Langþráður sigur hjá Njarðvíkurkonum

    Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í Domnios-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins

    Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell stöðvaði sigurgöngu Haukakvenna

    Snæfell varð fyrsta liðið til að vinna Haukakonur síðan 30. október þegar Snæfell vann þrettán stiga sigur á Haukum, 88-75, í 13. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Grindavík og Njarðvík mætast í bikarnum

    Það verður risaslagur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta en dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í dag. Grindavík fær þá Njarðvík í heimsókn en liðin eru í 3. og 4. sæti Domnios-deildarinnar og þau tvö efstu sem enn eru eftir í bikarnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pálína frá fram í febrúar

    Pálína Gunnlaugsdóttir, lykilmaður Grindavíkur og besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta undanfarin tvö tímabil, verður ekki með liðinu næstu átta til tólf vikurnar. Þetta kemur fram í frétt á Karfan.is

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pálína: Ég er bara eins og gömul kona

    Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil, veit ekki enn hversu alvarleg hnémeiðslin eru sem hún varð fyrir í leik á móti Ásvöllum á miðvikudagskvöldið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pálína flutt í burtu í sjúkrabíl

    Pálína Gunnlaugsdóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna undanfarin tvö tímabil og núverandi leikmaður Grindavíkur, meiddist illa á hné þegar Grindavík tapaði 68-86 á móti Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Snæfell | 74-77

    Snæfell sigraði Val, 77-74, í 9. umferð Dominos-deildar kvenna í Vodafonehöllinni í kvöld. Gestirnir voru yfir allan leikinn en Valskonur hleyptu spennu í lokamínúturnar. Jaleesa Butler fékk tækifæri að jafna leikinn á lokasekúndunni en skotið geigaði.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fyrsti útisigur Grindavíkurkvenna á tímabilinu

    Grindavík vann sinn fyrsta útisigur á tímabilinu þegar liðið heimsótti botnlið KR í DHL-höllina í kvöld í 7. umferð Dominos-deild kvenna í körfubolta. Grindavík hafði tapað tveimur fyrstu útileikjum tímabilsins en vann nokkuð öruggan tíu stiga sigur á Kanalausu KR-liði í Frostaskjólinu, 79-69.

    Körfubolti