Hvaða treyja fer í jólapakkann? | Allt að 60 prósenta munur á milli félaga Tæplega 64 prósenta munur getur verið á kostnaði við að kaupa knattspyrnutreyju íslensks félagsliðs í jólapakkann í ár. Hæsti munur milli treyja hjá sama framleiðanda nemur allt að 27 prósentum. Fótbolti 14. desember 2022 08:00
Styrktu Ljónshjarta um 8,5 milljónir eftir bolasölu Konur eru konum bestar styrkti Ljónshjarta, samtök sem styðja við ungt fólk sem missir maka og börn sem missa foreldra, um 8.500.000 krónur og afhentu þann 9. desember síðastliðinn. Lífið 13. desember 2022 11:57
Glowup flytur og vöruúrvalið eykst Verslunin Glowup selur snyrtivörur fyrir húð og hár ásamt förðunarvörum og býður frábært úrval af brúnkuvörum. Glowup byrjaði sem netverslun í september 2019 og rúmu ári síðar var opnuð verslun á Strandgötu 32 í Hafnarfirði. Nú flytur verslunin sig um set og opnar á nýju ári á Strandgötu 19. Lífið samstarf 12. desember 2022 11:00
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. Lífið 9. desember 2022 11:20
Ný fatalína James Merry og 66°Norður frumsýnd Samstarfslína útsaumslistamannsins James Merry og 66°Norður verður kynnt og sett á markað í dag. Myndir fyrir auglýsingaherferðina tók ljósmyndarinn og listakonan Saga Sig. Tíska og hönnun 7. desember 2022 11:30
Leiðarhöfði hlaut fyrstu verðlaun á stærstu arkitektaráðstefnu heims HJARK arkitektar, sastudio og Landmótun báru sigur úr býtum á nýliðinni WAF verðlaunahátíð í flokki framtíðarverkefna: samfélagsleg rými (Future Projects: Civic). WAF, The World Architecture Festival er stærsta arkitektaráðstefna í heiminum og var haldin í ár í Lissabon. Tíska og hönnun 7. desember 2022 10:02
Íslenska Tweedið stenst allan samanburð „Kormákur & Skjöldur hefur í 26 ár snúist um mikið og djúpt úrval í herravörum og viljum við helst eiga allt sem spurt er um,“ segir Gunni Hilmarsson, aðalhönnuður Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Samstarf 5. desember 2022 14:07
„Það er hættuspil en fátt er betra en þegar það lukkast“ Magnús Jóhann Ragnarsson er tónlistarmaður og lífskúnstner sem sækir tískuinnblástur í ýmsar áttir en hefur tímaleysið að leiðarljósi, bæði í klæðaburði og listsköpun. Magnús Jóhann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4. desember 2022 09:01
Nýsköpun sem gæti umbylt íslenskum sauðfjárbúskap „Þetta er nýsköpun á heimsmælikvarða, ekki bara fyrir okkar fyrirtæki heldur fyrir Ísland og íslenska sauðfjárbændur. Eiginleikar íslensku ullarinnar er svo einstakir í heiminum að þá er ekki hægt að kópera,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, eigandi útivistarfyrirtækisins Icewear en Icewear hefur þróað línu útivistarfatnaðar sem einangraður er með íslenskri ull. Samstarf 1. desember 2022 08:51
Fordæmir Balenciaga eftir að óhugnanlegar myndir fóru í birtingu Athafnakonan Kim Kardashian segir nýja auglýsingaherferð Balenciaga sláandi og ógeðslega. Hún fordæmdi merkið á Twitter í kjölfarið á harðri gagnrýni á nýja auglýsingaherferð tískuhússins. Lífið 28. nóvember 2022 14:31
Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Í dag er fyrsti sunnudagur í aðventu og jólatónleikar, jólahlaðborð, jólaboð og hinir ýmsu viðburðir því á næsta leyti. Það er því ekki seinna vænna að byrja huga að því hverju skal klæðast yfir hátíðirnar. Vísir ræddi við Evu Birnu Ormslev, eina fremstu tískudrottningu landsins, um hvað verður heitast í jólatískunni í ár. Jól 27. nóvember 2022 11:00
Vaxandi veldi Sifjar Jakobs: „Þú þarft að sanna þig og það tekur tíma“ Merki hennar er selt í yfir tvö þúsund verslunum í 34 löndum og á meðal viðskiptavina eru danska konungsfjölskyldan og stjörnur á borð við Beckham fjölskylduna, Miley Cyrus og Katy Perry. Íslenski skartgripahönnuðurinn Sif Jakobsdóttir er hvergi nærri hætt og stefnir enn hærra. Lífið 27. nóvember 2022 10:00
„Hætt að reyna að selja sjálfri mér að ég sé einhver önnur týpa“ Athafnakonan, bæjarfulltrúinn og lífskúnstnerinn Brynja Dan elskar að sjá hvernig fólk tjáir sig með tískunni á alls konar hátt. Uppáhalds flíkin hennar er Burberry frakki sem hana dreymdi um frá því hún man eftir sér en hún segir annars fataskápinn sinn vera 95% svartar flíkur. Brynja Dan er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 27. nóvember 2022 09:02
Nýjar leiðir til þess að binda kápuna Það er óhætt að segja að árstími kápunnar sé upp á sitt besta þessa dagana en margir eru óvissir um hvernig best sé að binda bandið sem oft er á flíkinni. Lífið 25. nóvember 2022 15:30
Helga Ólafsdóttir er nýr stjórnandi HönnunarMars Nýr stjórnandi HönnunarMars er Helga Ólafsdóttir og tekur hún til starfa 1. desember næstkomandi. HönnunarMars er ein af sex borgarhátíðum Reykjavíkur og fer fram í fimmtánda sinn dagana 3. til 7. maí á næsta ári. Tíska og hönnun 23. nóvember 2022 09:00
Hátt í þúsund manns mættu á foropnun Nocco „Fyrstu voru mætt hérna klukkutíma fyrir opnun. Röðin teygði sig langt út á götu og taldi stöðugt hundrað manns. Þetta eru magnaðar viðtökur og maður man hreinlega ekki eftir öðru eins,“ segir Arnar Freyr Ársælsson, markaðsstjóri Nocco en foropnun á Pop-Up verslun Nocco var opnuð á Hafnartorgi á sunnudaginn. Lífið samstarf 22. nóvember 2022 13:17
Raf Simons leggur upp laupana Fatahönnuðurinn Raf Simons hefur tilkynnt að vor- og sumarlína samnefnds fatamerkis hans sé sú síðasta sem kemur út. Simons hefur unnið til fjölda fatahönnunarverðlauna í gegnum tíðina en það er enn óljóst hvað framtíð hans ber í skauti sér. Tíska og hönnun 21. nóvember 2022 22:19
Marimekko kápa frá langömmu í miklu uppáhaldi Guðný Margrét Magnúsdóttir, alltaf kölluð Magga Magnúsdóttir, er á sínu lokaári í fatahönnun við Listaháskólann og vakti athygli á dögunum fyrir hönnun sína á sokkum fyrir Amnesty International. Hún heldur mikið upp á kápu frá langömmu sinni og fann sinn persónulega stíl fyrir um tveimur árum síðan. Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20. nóvember 2022 11:31
Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Lífið 19. nóvember 2022 12:00
Sóun er dottin úr tísku! Á bak við hverja flík býr einhver saga, ekki einungis sagan af því hvernig hún varð til heldur einnig sagan sem eigandi hennar þræðir með því að klæðast henni og hirða um hana. Stundum kemur að sögulokum hjá eiganda og flík en þá er mikilvægt að þau séu farsæl og að eigandi gefi henni tækifæri til að bæta við sig kafla eða jafnvel heilli framhaldssögu þar sem hún fær nýtt upphaf með nýjum eiganda. Skoðun 19. nóvember 2022 08:01
Svörtudagstilboð Boozt auðveldar jólagjafakaupin Nýttu þér Svörtudagstilboð Boozt og kláraðu jólagjafirnar á frábærum kjörum í kósýheitum heima laus við allt stress. Samstarf 18. nóvember 2022 15:11
Plastplan sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 Hönnunarstofan Plastplan er sigurvegari Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fyrir hugsjón sína, hönnun og stuðning við efnahringrásina. Tíska og hönnun 18. nóvember 2022 07:26
Myndaveisla: Sköpuðu nýjan fatnað úr ósöluhæfum flíkum Verkefnið Misbrigði VIII er unnið af nemendum í fatahönnun á öðru ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Tískusýning Misbrigða fór fram 3. nóvember síðastliðinn og á morgun, 18. nóvember, kl 16:00 opna nemendur sýningu í húsnæði Listaháskólans við Þverholt 11 með flíkunum og nánari upplýsingum um hverja línu. Tíska og hönnun 17. nóvember 2022 20:02
Jólailmur Vorhúss slær í gegn Íslensk hönnun sem blómstrar um þessar mundir Lífið samstarf 17. nóvember 2022 08:21
Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Lífið 15. nóvember 2022 22:01
Eigandi Eikund í VEST Hönnunarbúðin VEST fagnar tveggja ára afmæli nú í janúar. Rúmgóður sýningarsalur VEST sker sig sannarlega úr og minnir helst á listgallerý þar sem hágæða tímalausa hönnun frá Ítalíu, Noregi og Svíþjóð fær að njóta sín. Andrúmsloftið er rólegt og þægilegt og kaffið frábært. Nýlega hefur VEST kynnt hið einstaka Norksa fyrirtæki Eikund í verslun sinni að Ármúla, 17. Lífið samstarf 15. nóvember 2022 10:06
Markmiðið að fylgja ekki því sem er í tísku hverju sinni Aníta Björk Jóhannsdóttir er litaglaður lífskúnstner sem starfar sem pípari og vann sem landvörður í mörg ár en draumurinn hjá henni er að sinna píparastörfum yfir veturinn og landvörslu á sumrin. Aníta Björk er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 13. nóvember 2022 07:01
Líkamsmeðferðirnar sem stjörnurnar stunda á alvöru Singles Day tilboðum Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty Lífið samstarf 11. nóvember 2022 10:28
Þriðja hæð Kringlunnar straujuð og endurgerð Á næstu dögum opnar Kringlan nýtt og glæsilegt svæði á 3ju hæð. Paolo Gianfrancesco frá THG Arkitektum bauð Arnari Gauta í heimsókn og útskýrði metnaðarfullar gjör breytingar á hæðinni sem hefur verið gríðarleg áskorun fyrir arkitekta og verkfræðinga. Samstarf 10. nóvember 2022 15:05
Amnesty International og Listaháskólinn í hönnunarsamstarfi Íslandsdeild Amnesty International selur sokka eftir íslenska hönnuði til styrktar mannréttindastarfsins. Á hverju ári er ný hönnun kynnt fyrir jólin. Lífið samstarf 9. nóvember 2022 08:49