Íslenskar hátíðir starfi saman "Það eru til rosalega margar tónlistarhátíðir og þær mega margar hverjar vinna hlutina af meiri fagmennsku,“ segir Tómas Young, starfsmaður ÚTÓN. Tónlist 30. september 2013 08:00
One Direction gerir risasamning One Direction hefur undirritað nýjan og risastóran plötusamning við útgáfufyrirtækin Syco, sem er í eigu Simons Cowell, og Sony. Tónlist 27. september 2013 09:15
Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu. Tónlist 27. september 2013 07:45
Ný tónleikaröð á Akureyri Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun. Tónlist 26. september 2013 09:00
Söngvari Yes á svið með Todmobile "Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember. Tónlist 26. september 2013 08:30
Skúli og Óskar ferðast um landið Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree. Tónlist 26. september 2013 08:15
Drake í fótspor tveggja risa Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z. Tónlist 26. september 2013 08:00
Meirihluti laganna berst á síðasta skiladegi Milljón í verðlaunafé fyrir sigurvegara Söngvakeppninnar 2014. Tónlist 25. september 2013 16:16
Myndband Ellie Goulding vekur athygli Ellie Goulding styrkir mannúðarsamtökin Save the Children. Tónlist 25. september 2013 14:00
Bubbi Morthens rokkar á ný Bubbi Morthens og Jötnarnir með gamalt lag í nýjum rokkbúningi Tónlist 25. september 2013 13:00
Kanye West ber við sjálfsvörn Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari frá Los Angeles sem kærði hann eftir að þeir áttust við á flugvelli í júlí síðastliðinum. Tónlist 25. september 2013 11:15
Ósungin lög á sólóplötu Hallur Ingólfsson hefur gefið út sólóplötuna Öræfi. Hún inniheldur níu ósungin lög eftir Hall. Tónlist 24. september 2013 08:00
Sin Fang í Búrabyggð Hljómsveitin Sin Fang á lag á safnplötu tileinkaðri Búrabyggð. Tónlist 21. september 2013 12:00
Bubbi hættir við Bítlalag Útgáfa Bubba Morthens á Bítlalaginu Across The Universe verður fjarri góðu gamni á jólaplötu hans sem kemur út í byrjun nóvember. Tónlist 21. september 2013 07:15
Hvernig semja má hipster-slagara Vefsíðan Buzzfeed birti nýverið kennslumyndband um hvernig megi semja svokallaðan "hipster“ slagara. Tónlist 20. september 2013 12:00
Hjaltalín spilar tónlist við þögla mynd Íslensk-bandaríska kvikmyndin Days of Gray verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, þann 4. október næstkomandi. Tónlist 20. september 2013 08:45
Lockerbie fékk ókeypis skó Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi. Tónlist 20. september 2013 08:00
Nyxo starfar með Blaz Roca Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum. Tónlist 20. september 2013 07:45
Ylja frumsýnir nýtt myndband Hljómsveitin Ylja frumsýnir nýtt myndband á Vísi. Tónlist 19. september 2013 16:00
Trommuhátíð haldin í fimmta sinn Fjöldri þekktra trommuleikara koma fram á Trommaranum 2013, þeirra á meðal er goðsögnin Sigurður Karlsson Tónlist 19. september 2013 13:00
Jared Leto syngur lag eftir Rihönnu á BBC 1 Leikarinn og tónlistarmaðurinn Jared Leto tók útgáfu af hinu vinsæla lagi Stay eftir Rihönnu á BBC Radio í gær við góðar undirtektir. Tónlist 19. september 2013 10:30
Gamli góði vinur Á dögunum var ég dreginn á stórtónleika Pálma Gunnarssonar í Hörpu. Tónlist 19. september 2013 10:00
Nýtt myndband frá Pearl Jam Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði. Tónlist 19. september 2013 09:15
Lanegan syngur uppáhaldslögin sín Bandaríski tónlistarmaðurinn Mark Lanegan hefur gefið út tökulagaplötuna Imitations hjá útgáfunni Vagrant Records. Tónlist 19. september 2013 08:45
Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi. Tónlist 19. september 2013 08:30
Ghostigital spilar með kammersveit Ghostigital spilar í Berlín í kvöld á tónleikum sem kammersveitin Adapter stendur fyrir. Tónlist 19. september 2013 08:15
Rappar um gamla, erfiða tíma Rapparinn Ólvin hefur gefið út sitt fyrsta lag. Það heitir Lokasvar og syngur hafnfirska söngkonan Aníta la Scar viðlagið. Tónlist 19. september 2013 08:00
HEK með sína þriðju plötu Þriðja plata tónlistarmannsins HEK, Please Tease Me, er að koma út. Tónlist 19. september 2013 07:45
Snorri Helgason stígur á stokk Í tilefni útgáfu nýrrar plötu mun Snorri Helgason blása til útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík, í kvöld klukkan átta. Tónlist 18. september 2013 15:27
Nýtt lag frá Eyþóri Inga Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Atómskáldin gefa út nýtt lag Tónlist 18. september 2013 14:15