
Lag Hafdísar Huldar keppir á BBC
Lagið Action Man er önnur smáskífan af Synchronised Swimmers plötu Hafdísar Huldar í Bretlandi, en lagið kemur út 31. maí. Lagið er þegar komið í spilun ytra og er núna eitt af eitt af þremur nýjum lögum sem keppa um að verða lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie show.