
Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina.
Uppskriftir að mat úr öllum áttum.
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina.
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt.
Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér upp uppskrift að frábærum gullfiskakexkökum fyrir krakkana.
Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari, heldur úti Facebook-síðunni Matur milli mála.
Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum.
Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur uppskrift af sætri chili sósu.
Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm.
Uppskriftirnar eru gómsætar vægast sagt.
Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2.
Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur.
Hér má finna uppskriftir Óskar Ómarsdóttur og Þóru Guðmundsdóttur á Seyðisfirði.
Súkkulaðikonfekt með kókosflögum.
Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti.
Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti.
Vala Matt sækir Þóru Guðmundsdóttur heim á farfuglaheimilið Hafölduna á Seyðisfirði. Þóra töfrar fram fljótlega, ódýra og holla máltíð. Úr Sælkeraferðinni á Stöð 2.
Kokkarnir á Grillinu gefa hér girnilega uppskrift að skemmtilegum grænmetisrétt sem hentar líka vel sem meðlæti með fiski.
Soffía Gísladóttir gefur lesendum Vísis uppskrift að heimalöguðum sýrðum rjóma og Labneh frá Mið-Austurlöndum.
Arnar Már Guðmundsson, yfirkokkur á Laundromat Cafe á Austurbrú í Kaupmannahöfn er hér með dýrindis bruchetta uppskrift með geitaosti og heimagerðu salsa.
Uppskrift að einföldum bananapönnukökum
Vísir kynnir til leiks matarbloggarann Soffíu Gísladóttur. Hún gefur uppskrift af besta morgunmat í heimi.
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum.
Ég ætla segja ykkur frá smá leyndarmáli.
Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat.
María Krista Hreiðarsdóttir er hér með girnilega uppskrift af konfektmolum með Sukrin Melis, stevíudropum og möndlumjöli.
Helga Gabríela sem heldur úti einstöku matarbloggi www.helga-gabriela.com þar sem finna má dásamlegar uppskriftir sem vert er að prófa gefur okkur uppskrift að ávaxtasalati sem þú einfaldlega verður að prófa.
Nína Rut Óladóttir er nemi í Kvennaskólanum og hefur gaman af ljósmyndun og innanhússhönnun. Hún fer reglulega í ræktina og hefur einstaklega mikinn áhuga á matargerð. Hér deilir hún með Lífinu hollri uppskrift að spínatböku með hvítlauk, grænmeti og osti.
Hildur Halldórsdóttir gefur út sína fyrstu bók með skemmtilegum uppskriftum að drykkjum.
Vala Ólafsdóttir segir að sultur misheppnist sjaldan. Hún hreppti annað sætið í sultukeppni á vegum sveitamarkaðarins Mosskógar um síðustu helgi.
Þórhildur Ýr Arnardóttir starfar á vökudeild Landspítalans og er að vinna að lokaritgerð sinni í félagsfræði. Hún er einnig tveggja barna móðir og hefur mikinn áhuga á eldamennsku og deilir hér girnilegum kjúklingarétti með sólþurrkuðum tómötum.
Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé.