Veður

Veður


Fréttamynd

Rigning, rok og 18 stiga hiti

Þrátt fyrir að hitinn verðir notalegur næsta sólarhringinn mega landsmenn gera ráð fyrir rigningu og að það fari að hvessa nokkuð hressilega.

Innlent
Fréttamynd

Ágætt veður til heimferðar í dag

Á morgun skiptir veðrið hins vegar um gír. Þá gengur í sunnan kalda eða strekking með rigningu, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings í dag.

Innlent
Fréttamynd

Væta í kortunum

Útivistar- og útihátíðafólk á öllu landinu má búast við því að það verði skýjað í dag og eilítil hafgola.

Innlent
Fréttamynd

Segir óþarft að elta veðrið um helgina

Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni.

Innlent
Fréttamynd

Veðurstofan varar við mikilli rigningu

Veðurstofan hefur sent frá sér tilkynningu vegna mikillar rigningar sem spáð er um landið sunnan-og suðaustanvert eftir hádegi á morgun, þriðjudaginn 18. júlí og fram á miðvikudag 19. júlí.

Innlent