Veður

Veður


Fréttamynd

Spá því að jólasnjórinn falli á fimmtudag

Það ætti að viðra ágætlega á höfuðborgarbúa á Þorláksmessukvöld ef marka má veðurspár Veðurstofu Íslands en afar vinsælt er að kíkja þá niður í miðbæ Reykjavíkur, klára síðustu jólagjafirnar og sýna sig og sjá aðra.

Innlent
Fréttamynd

Gróðusetja tré á aðventunni

Skógfræðingur segir hlýindin ekki hafa neikvæð áhrif á gróðurinn, þvert á móti megum við eiga von á gróðursælu vori ef hitinn helst svona áfram.

Innlent
Fréttamynd

Hlýindin hafa áhrif á síldina

Sjómenn þurftu mikið að hafa fyrir því að veiða síldarkvóta sína. Síldin þjappar sig ekki í stærri torfur – hlýindum gæti verið um að kenna.

Innlent
Fréttamynd

Auð skíðaparadís í Bláfjöllum

Trúlega er heppilegra að taka með sér gönguskó upp í Bláfjöll en skíðaskó. Brekkurnar sem yfirleitt iða af lífi í desember standa nú auðar. Hlýindin það sem af er vetri hafa haft veruleg áhrif á skíðasvæði landsins og aðeins sk

Innlent
Fréttamynd

Aðeins hefur verið hægt að opna eitt skíðasvæði

Aðeins skíðasvæði SkagfIrðinga í Tindastóli hefur verið opnað það sem af er vetri. Hlýindin undanfarið hafa orðið til þess að verulega skortir snjó á skíðasvæðum landsins. Forstöðumaður Tindastóls segir nægan snjó á svæðinu enda hafi snjóað aðeins í nótt.

Innlent