Umfjöllun: Ísland - Grikkland 61-90 | Erfitt tap í fyrsta leik Frábær annar leikhluti var ekki nóg gegn sterku liði Grikklands í fyrsta leik Íslands á EM í körfubolta. 31.8.2017 15:30
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31.8.2017 13:25
Slóvenía skellti Póllandi Leikstjórnandinn Goran Dragic með stórleik fyrir slóvenska liðið. 31.8.2017 12:35
Eins árs samningur Ögmundar í Hollandi Ögmundur Kristinsson er genginn til liðs við Excelsior Rotterdam í Hollandi. 31.8.2017 11:24
Liverpool staðfestir komu Oxlade-Chamberlain Alex Oxlade-Chamberlain hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool. 31.8.2017 11:02
Sharapova tapaði fyrsta setti en komst áfram Maria Sharapova er enn í góðum málum í fyrsta stórmóti sínu eftir að hafa tekið út keppnisbann. 31.8.2017 11:00
Ágúst samdi við Bröndby Unglingalandsliðsmaðurinn Ágúst Hlynsson er kominn til Bröndby í Danmörku frá Norwich. 31.8.2017 10:43
Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. 30.8.2017 22:30
Ögmundur fer til Hollands Sænskir fjölmiðlar fullyrða að Ögmundur Kristinsson muni fara til Excelsior í Hollandi. 30.8.2017 14:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent