52 innanlandssmit í gær og aðeins ellefu utan sóttkvíar Fjöldi heildarsmita hér á landi frá upphafi faraldursins er nú kominn yfir fjögur þúsund. 18.10.2020 11:00
Sjúkrabílar kallaðir út í 22 verkefni tengd Covid-19 Óvenju mörg verkefni voru á herðum sjúkraflutningamanna síðasta sólarhringinn. 18.10.2020 09:36
Sprengisandur: Aðstoð sveitarfélaga og frelsisumræða á tímum heimsfaraldurs Sprengisandur er á dagskrá frá klukkan 10 til 12 á Bylgjunni í dag. 18.10.2020 09:24
Reiði vegna ferðalaga konungshjóna í miðjum heimsfaraldri Vilhjálmur Alexander, konungur Hollands, og Maxima drottning sneru heim aðeins degi eftir að þau héldu til Grikklands í frí. 18.10.2020 08:31
Fyrsta aftaka kvenkynsfanga í 67 ár Áætlað er að hin 52 ára Lisa Montgomery verði tekin af lífi með lyfjum í desember næstkomandi. 18.10.2020 07:57
Fjórtán stöðvaðir vegna vímuefnaaksturs Lögreglan stöðvaði fjórtán ökumenn í gærkvöldi og í nótt vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða vímuefna. 18.10.2020 07:23
Níu hafa verið handtekin vegna morðsins Kennarinn sem myrtur var í Conflans-Sainte-Honorine, úthverfi Parísar í gær hét Samuel Paty og var hann 47 ára að aldri. 17.10.2020 14:42
„Aldrei verið eins mikilvægt fyrir hreyfinguna að vera sameinuð“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir framboð sitt til embættis varaforseta Alþýðusambandsins fyrst og fremst vera til þess fallið að auka samstöðu innan verkalýðshreyfingarinnar. 17.10.2020 12:28
69 greindust innanlands í gær 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna kórónuveirusmits og fjórir eru á gjörgæslu. 17.10.2020 11:02
Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. 17.10.2020 10:38