Friðlýsing Goðafoss undirrituð Friðlýsing Goðafoss, eins vatnsmesta foss landsins, var undirrituð við fossinn sjálfan í dag. Fossinn sem er að finna í Skjálfandafljóti er einn af vinsælustu ferðamannastöðum norðurlands. 11.6.2020 16:52
Breyttir tímar á Eiðistorgi: Turninn sýnir réttan tíma Tímamót hafa orðið í sögu Seltirninga en klukkunni á Eiðistorgi, sem í áraraðir hefur sýnt kolvitlausan tíma, hefur verið breytt og geta nú Seltirningar treyst því sem þeir sjá á toppi turnsins. 11.6.2020 16:22
Innkalla fæðubótarefni vegna ólöglegs sæbjúgnadufts Matvælastofnun vekur athygli á innköllun á fæðubótarefninu Prótís Liðir frá framleiðandanum Prótís á Sauðárkróki vegna hráefnis sem ekki hefur verið veitt innflutningsleyfi frá stofnuninni. 11.6.2020 16:04
Áhersla á smærri hverfishátíðir í Kópavogi Líkt og búast mátti við verða hátíðahöld vegna þjóðhátíðardagsins með óhefðbundnu sniði vegna faraldurs kórónuveirunnar. Bæjaryfirvöld í Kópavogi hafa ákveðið að bjóða upp á fimm mismunandi hátíðarsvæði þar sem rúmt verður um gesti. 11.6.2020 14:23
Ekkert smit greinst síðan á föstudag Enn eru þrjú virk kórónuveirusmit hér á landi en ekkert nýtt smit greindist milli daga. Nýtt smit greindist síðast á föstudag. 11.6.2020 13:00
Auðvelda fyrstu kaup með hlutdeildarlánum Félags- og barnamálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um hlutdeildarlán. Markmið frumvarpsins er að auðvelda tekju- og eignalitlum einstaklingum að eignast sína fyrstu íbúð 11.6.2020 12:25
Svona verður haldið upp á 17. júní í Reykjavík Þjóðhátíðardagur Íslands verður haldinn hátíðlegur 17. júní næstkomandi en vegna alheimsfaraldurs kórónuveirunnar verða hátíðahöld í höfuðborginni með óhefðbundnu sniði í ár. 11.6.2020 11:58
Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. 11.6.2020 11:13
Fermetraverð nýrra íbúða hækkað um 8% milli ára Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. 11.6.2020 10:36
„Óábyrgt að lofa að bæta hag allra, bara ef þeir kjósa mig“ Forseti Íslands fer ekki með fjárveitingarvald og það væri óábyrgt af þeim sem situr á Bessastöðum að lofa öllu fögru og segjast munu bæta hag allra bara ef þið kjósið mig,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands spurður um hlutverk forseta. 10.6.2020 17:16