Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Zlatan gagn­rýnir nálgun Ten Hag hjá Manchester United

Sænska knattspyrnugoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, fyrrum leikmaður Manchester United, tjáir sig um stöðu síns fyrrum félags í viðtali við breska fjölmiðlamanninn Piers Morgan og ræðir þar ansi ítarlega stöðu hollenska knattspyrnustjórans Erik ten Hag.

Vil­hjálmur bað HK-inga af­sökunar: „Gefur okkur bara svo rosa­lega lítið“

Fót­bolta­dómarinn Vil­hjálmur Alvar Þórarins­son bað HK-inga af­sökunar á á­kvörðun sem hann tók í leik liðsins gegn Fram í Bestu deildinni á dögunun. Af­sökunar­beiðnin kom skömmu fyrir leik HK í gær sem Vil­hjálmur dæmdi. Þjálfari HK telur hann hafa gert önnur af­drifa­rík mis­tök í þeim leik.

Samúel klökkur eftir af­rek Vestra: „Þetta er bara geggjað fólk“

Samúel Samúels­son, prímu­s­mótorinn á bak við knatt­spyrnu­deild Vestra, var hrærður í við­tali eftir að Vestri hafði tryggt sér sæti í efstu deild í fót­bolta í fyrsta skipti í sögunni með 1-0 sigri á Aftur­eldingu í úr­slita­leik í um­spili Lengju­deildarinnar. Hann þakkar öllu því fólki sem stendur að baki liðinu fyrir sitt fram­lag.

Gylfi Þór meiddur og ekki með í kvöld

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby sem mætir OB í kvöld. Gylfi er að glíma við smávægileg meiðsli. 

Sjá meira