Erfir ekki sambýlismann sinn til þrettán ára: "Erum bara klassískt íslenskt par“ Varaþingmaður sem missti sambýlismann sinn til þrettán ára gagnrýnir gamaldags erfðareglur á Íslandi. Hún erfir ekki manninn sinn og þarf því að safna fjármagni til að borga fjórum ungum börnum arf föður síns. 24.5.2017 18:55
Poppstjarnan vinsæla sem krakkarnir voru mættir til að sjá í Manchester Bandaríska poppstjarnan Ariana Grande er gríðarlega vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar enda voru mörg börn og unglingar á tónleikum hennar í gær í Manchester. 23.5.2017 12:20
Hefur borist kvartanir vegna sms-sendinga smálánafyrirtækja Óumbeðin fjarskipti í markaðsstarfsemi eru ólögleg og hvetur Póst- og fjarskiptastofnun fólk til að tilkynna um slíkt. 22.5.2017 21:15
Senda sms og bjóða 20.000 króna lán Til skoðunar er hvort fyrirtækið brjóti bæði fjarskiptalög og lög um neytendalán. Formaður Neytendasamtakanna segir markaðssetninguna algjörlega siðlausa og fordæmir vinnubrögðin. 19.5.2017 20:00
Breytingar á frumvarpi í farvegi: ÁTVR verði ekki lagt niður Í nýju nefndaráliti Alþingis eru lagðar til veigamiklar breytingar á áfengisfrumvarpinu, að rekstur ÁTVR haldi áfram og að áfengi verði ekki selt í matvöruverslunum heldur sérverslunum með áfengi. Vonast er til að málið verði afgreitt úr nefnd á þessu þingi. 19.5.2017 19:30
Spil gegn staðalímyndum Börn borgarinnar fá spil þar sem má sjá alls konar fólk sinna fimmtán ólíkum störfum. Á öðru spjaldinu er kona að sinna starfinu og á hinu er karl að sinna starfinu. Á sumum spjöldum er óljóst hvort um karl eða konu er að ræða. 18.5.2017 20:00
Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Vilborg Arna bíður í grunnbúðum Everest eftir að veður leyfi ferð hennar upp á topp. Hún segir biðina það erfiðasta við ferlið og að margir gefist upp á henni. Þetta er í þriðja skipti sem Vilborg reynir við toppinn en síðustu tvö skipti urðu náttúruhamfarir sem kostuðu fjölda manns lífið. 14.5.2017 21:00
Ferðaþjónustufyrirtæki gera sextán ára stúlku kleift að láta draum sinn rætast Sextán ára stúlka frá Bandaríkjunum sem er með langvinnan sjúkdóm hefur fengið ósk sína, að ferðast um Ísland, uppfyllta. Hin ýmsu ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi hafa tekið höndum saman og bjóða henni í ferðir og uppihald eftir að auglýst var eftir ódýrum ferðahugmyndum á facebook-síðunni Bakland ferðaþjónustunnar. 14.5.2017 20:00
Lungnasjúklingar berjast um súrefnissíur Aðeins sjötíu ferðasúrefnissíur til handa 500 sjúklingum. Síurnar skipta sköpum fyrir sjúklinga, til dæmis á ferðalögum, á atvinnumarkaði og almennt til að sporna gegn félagslegri einangrun. 14.5.2017 19:13
Ólíklegt að Ísland sleppi við netárásirnar Tölvuárásin sem hófst á föstudag hefur náð til tvö hundruð þúsund tölva í hundrað og fimmtíu löndum. 14.5.2017 13:30