Stunda nammiskipti við útlendinga Íslensk vefsíða hefur tekið upp á því að gera nammiskipti við útlendinga sem eru sólgnir í íslenskt sælgæti. Sætur lakkrís er þó ekki í uppáhaldi. 30.4.2017 21:00
"Fátækt er ekki aumingjaskapur“ Sjónum er beint að fátækt á Íslandi í kröfugöngu fyrsta maí á morgun. Fjögur til fimm þúsund manns býr við sárafátækt á Íslandi og meðlimur í samtökum fólks í fátækt segir samfélagið þurfa að horfast betur í augu við þá staðreynd. 30.4.2017 20:00
Margir fastir í óíbúðarhæfu húsnæði Skoðunarmaður hefur farið á fjögur þúsund heimli til að kanna myglu á síðustu árum. 29.4.2017 20:00
Hundrað lítrar af matarafgangasúpu Þrjátíu prósent af framleiddum mat fer í ruslið. Slow food samtökin í Reykjavík buðu í dag upp á súpu úr matarafgöngum - og mettaði súpan um tvö til þrjú hundruð munna. 29.4.2017 19:24
Kanna hversu mörgum kosningaloforðum Trump hefur framfylgt Donald Trump hefur efnt fimm af 28 kosningaloforðum á sínum fyrstu hundrað dögum í embætti. Fimm loforð eru út af borðinu. 29.4.2017 15:00
Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29.4.2017 13:30
Óskaði eftir vinkonu á Facebook Félagsleg einangrun er algengari en marga grunar. 27 ára gömul kona segir erfitt að eignast vini á fullorðinsárum og ákvað að nota nýjar leiðir til að komast í kynni við fólk. 25.4.2017 20:00
Landspítali orðinn fjórða stærsta hjúkrunarheimilið Helstu áskoranir Landspítalans eru að útskrifa aldrað fólk og fjárskortur. Fimmtungur þeirra sem bíða eftir hjúkrunarrými deyja á spítalanum. Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir 45 milljarða króna viðbót til sjúkrahússþjónustu en verkefnin sem á að sinna fyrir fjármunina, kosta aftur á móti ríflega fimmtíu milljarða. 24.4.2017 20:30
Skoðað að meta snjóflóðahættu við höfuðborgarsvæðið Göngumaður var hætt kominn þegar hann lenti í snjóflóði á Esjunni í gær. Veðurstofa skoðar í samstarfi við umhverfisráðuneytið að hefja mat á snjóflóðahættu á fjöllum í kringum höfuðborgarsvæðið en bent er á að göngumenn vanmeti oft hættur á Esjunni. 24.4.2017 20:00
Leit að íslenskum dreng: „Viljum fá að vita að það sé í lagi með hann“ Sænsk kona er stödd hér á landi að leita að stjúpsyni sínum en ekkert hefur spurst til hans og íslenskrar móður hans í eitt og hálft ár. Lögregluyfirvöld í Svíþjóð og á Íslandi rannsaka málið sem barnsrán. 20.4.2017 19:11