Guðni forseti og Vigdís minnast Hinriks með hlýju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman. 14.2.2018 20:15
Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. 14.2.2018 12:38
Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13.2.2018 19:58
Einn helsti ljóðasmiður þjóðarinnar jarðsunginn í dag Þorsteinn var eitt virtasta skáld Íslendinga og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf sín. 13.2.2018 19:52
Sóknarnefnd segir deiliskipulag Landsímareits ólöglegt Sóknarnefnd Dómkirkjunnar í Reykjavík telur deiliskipulag Landsímareitsins við Austurvöll ólöglegt og hefur kært skipulagið til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 13.2.2018 15:00
Danska konungsfjölskyldan við öllu búin vegna veikinda Hinriks Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. 9.2.2018 19:58
Fyrirtæki með tæplega þúsund milljarða í tekjur gera upp í erlendri mynt Rúmlega tvö hundruð íslensk fyrirtæki sem gera upp í öðrum gjaldmiðlum en íslensku krónunni greiddu 12,25 prósent af heildarskattgreiðslum árið 2016. 9.2.2018 19:45
Hart barist um 2. til 4. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík Flokksval Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í lok maí hófst nú klukkan tólf á hádegi og stendur til klukkan sjö annað kvöld. 9.2.2018 12:02
Starfshópur mælir með nýjum innanlands- og alþjóðaflugvelli í Hvassahrauni Slíkur flugvöllur gæti þjónað alþjóðlegu tengiflugi sem og innanlandsflugi betur en flugvellirnir í Keflavík og Reykjavík geri og muni kosta á bilinu 140 til 200 milljarða króna fullbúinn. 8.2.2018 20:00
Tekist á um hvort krónan þjónar almenningi eða auðmönnum Þingmaður Samfylkingarinnar segir íslensku krónuna leika íslensk fyrirtæki grátt og hafa meira að segja um stöðu þeirra en launakostnað. 8.2.2018 17:54