Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu. 19.12.2017 20:44
Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni. 19.12.2017 11:57
Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15.12.2017 20:00
Fjármálaráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn vill umfram allt bæta lífskjör hins venjulega vinnandi manns „Þetta fjárlagafrumvarp er fjárlagafrumvarp fyrir land sem er í sókn.“ 15.12.2017 20:00
Forseti Íslands: Rétturinn til ágreinings undirstaða frjálsra þjóða „Fulltrúaþingið þarf eftir föngum að endurspegla fjölbreytni samfélagsins og þingmenn þurfa að takast á með rökum strauma og stefnur.“ 14.12.2017 20:30
Vaxtabyrði ríkissjóðs enn mikil á næsta ári þrátt fyrir 50 milljarða lækkun skulda Fjármálaráðherra segir allt benda til að Íslendingar standi nú á toppi hagsveiflunnar og hagvöxtur verði minni á komandi árum en hann hafi verið. 14.12.2017 20:15
Útgjöld ríkissjóðs aukast um 66 milljarða á næsta ári Útgjöld ríkissjóðs á næsta ári hækka um 66 milljarða króna miðað við fjárlög ársins í ár samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur sem lagt verður fram á Alþingi í dag. 14.12.2017 13:00
Sendiherra Bretlands bjartsýnn á samning um gagnkvæm réttindi Breta og Íslendinga Formlegar viðræður við íslensk stjórnvöld hafi verið á jákvæðum nótum. 8.12.2017 18:45
Hafa ár til að ljúka erfiðasta hjallanum í skilnaði Breta við ESB Bretar náðu samkomulagi um skilnaðinn við Evrópusambandið í Brussel í morgun. 8.12.2017 18:45
Katrín segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fjárlagafrumvarpi Forsætisráðherra segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt verður fram á fimmtudag. Útgjaldatillögur þess verði hóflegar. 8.12.2017 13:30