Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag

Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni.

Sjá meira