Stjórn og stjórnarandstaða takast enn á um skipan nefnda Stjórnarandstaðan er ekki sátt við það sem stjórnarflokkarnir bjóða í nefndarmálum á Alþingi. 7.12.2017 20:00
Forsætisráðherra boðar breytingar í nýju fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnin afgreiddi í dag allar helstu tillögur fjárlagafrumvarps næsta árs og er reiknað með að Alþingi komi saman á fimmtudag í næstu viku. 5.12.2017 19:00
Ríkisstjórnin lýkur afgreiðslu fjárlagafrumvarps að mestu í dag Forsætisráðherra reiknar með að ríkisstjórninni takist að ganga frá öllum helstu fjárlagatillögum sínum á fundi sem hófst í forsætisráðuneytinu í morgun. 5.12.2017 11:30
Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3.12.2017 20:00
Amnesty með risavaxna ljósa innsetningu á Hallgrímskirkju Amnesty International á Íslandi stendur fyrir ljósainnsetningu utan á Hallgrímskirkju fram til fimmta desember. 2.12.2017 08:00
Kemur í ljós í kvöld hvort ríkisstjórn Katrínar hefur 33 eða 35 þingmenn Það kemur í endanlega í ljós í kvöld hver stuðningurinn við væntanlegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er mikill innan flokkanna, þegar stofnanir þeirra greiða atkvæði um stjórnarsáttmálann. 29.11.2017 18:30
Óvissa um hvort tveir þingmenn VG styðji nýja ríkisstjórn Ráðherrum verður ekki fjölgað frá því sem nú er í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur sem væntanlega tekur við völdum á Bessastöðum á fimmtudag. 28.11.2017 19:00
Táknrænt bankahrun fer fram þessa dagana í Lækjargötu Nú er lítið eftir af áður glæsilegum höfuðstöðvum Iðnaðarbankans þar sem Íslandsbanki varð síðar til húsa og Glitnir. 25.11.2017 19:45
Katrín Jakobsdóttir í Víglínunni Nú lítur út fyrir að Katrín Jakobsdóttir formaður VG og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins séu að leiða flokkana saman í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum. Katrín verður gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 25.11.2017 10:45
Helgi Hrafn: Alþingi þarf ekki framkvæmdavald til að berja sig til hlýðni Stjórnarandstöðuna er farið að lengja eftir því að Alþingi komi saman en mjög naumur tími verður til að afgreiða fjárlög nýrrar ríkisstjórnar verði hún mynduð upp úr miðri næstu viku. 24.11.2017 19:30