Trump segir stórkostlegan viðskiptasamning við Breta í bígerð Leiðtogar G20-fundarins í Hamborg hafa náð saman um allt í yfirlýsingu fundarins nema loftlagsmálin. 8.7.2017 13:21
Sammæltust um nauðsyn friðar í Úkraínu Leiðtogafundi 19 helstu iðnríkja heims og Evrópusambandsins, G20, verður framhaldið í Hamborg í Þýskalandi í dag. 8.7.2017 09:23
Þung umferð í miðborginni vegna lokunnar Geirsgötu Geirsgötu var lokað í morgun vegna framkvæmda á Hafnartorgi. Umferð um hjáleiðir hefur verið þétt í dag. Gatan verður lokað fram yfir helgi. 7.7.2017 20:30
Á annað hundrað slasaðir og tugir handteknir vegna leiðtogafundar Hátt á annað hundrað manns hafa slasast í pústrum mótmælenda og lögreglu í vegna leiðtogafundar helstu iðnríkja heims í Hamborg og tugir manna hafa verið handteknir. Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna hittust í fyrsta skipti á fundi í dag og sagði Trump hann og Putin hafa mikið að ræða og það væri heiður að hitta Rússlandsforseta. 7.7.2017 19:15
Mótmælendur í Hamborg bjóða leiðtoga velkomna til helvítis Til lítilsháttar átaka kom milli lögreglu og mótmælenda í morgun þegar hópur mótmælenda stefndi að fundarstað leiðtoga tuttugu helstu iðnríkja heims í Hamborg. 7.7.2017 12:30
Gert að sitja með tveggja ára son sinn í flugi United Airlines Flugfélagið United Airlines er nú í miðju enn eins hneykslisins í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. 6.7.2017 20:45
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að trufla bandarísku forsetakosningarnar Donald Trump segir allar líkur á að Rússar og fleiri aðilar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í fyrra. 6.7.2017 20:00
Útlit fyrir enn eitt metið í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli Útlit er fyrir að enn eitt metið verði slegið á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði þegar um eða yfir milljón farþegar fara um flugstöðina. 6.7.2017 19:00
Borgarstjóri segir sjálfstæðismenn komna í innanflokksátök um Reykjavíkurflugvöll „Eina rannsóknarefnið í þessu er hugsanlega þáttur borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins.“ 6.7.2017 13:10
Geirsgötu lokað í fjóra daga frá föstudagsmorgni Gerð verður ný hjáleið á Geirsgötu við Hafnartorg svo hægt sé að byggja hluta bílakjallara sem mun ná allt frá Ingólfstorgi að Hörpu. 5.7.2017 20:00