Margs konar gögn sýna að Ólafur Ólafsson sagði rangt frá Í skýrslu rannsóknarnefndar um sölu Búnaðarbankans er ítrekað sýnt fram á aðkomu og vitneskju Ólafs Ólafssonar um baksamninga Kaupþings, þýska bankans Hauck & Aufhauser og aflandsfélagsins Welling og Partners, sem Ólafur sagðist í gær ekkert kannast við. 18.5.2017 19:15
Ólafur segir baksamninga ekki snerta sölu ríkisins á Búnaðarbankanum Ólafur Ólafsson fjárfestir leggur ofuráherslu á að ekki hafi verið skilyrði af hálfu stjórnvalda að erlendir fjárfestar kæmu að kaupunum á Búnaðarbankanum. 17.5.2017 20:30
Trump ræddi þrívegis við Comey um mögulega rannsókn FBI á forsetanum Forseti Bandaríkjanna hefur farið hamförum á Twitter eftir að hann rak forstjóra Alríkislögreglunnar úr embætti á miðvikudag. 12.5.2017 20:00
Tæplega helmingur þjóðarinnar fengið vegabréf á tveimur árum Íslendingar ferðast mun meira til útlanda nú en á árunum eftir hrun sem kemur fram í mikilli aukningu á útgáfu vegabréfa. 12.5.2017 19:00
Útgáfu vegabréfa forgangsraðað eftir brottfarardegi Þjóðskrá Íslands mun forgangsraða útgáfu nýrra vegabréfa næstu fjórar vikurnar eftir áætlaðri brottför fólks til annarra landa, vegna skorts á nýjum vegabréfum. Forstjóri Þjóðskrár segir að enginn þurfi þó að óttast að fá ekki vegabréf í tíma þótt sumir verði að láta sér neyðarvegabréf duga. 12.5.2017 12:30
Mestu gatnaframkvæmdir sögunnar í borginni í sumar Búast má við röskun á umferð víðar í borginni í sumar vegna gatnaframkvæmda. 11.5.2017 20:00
Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. 11.5.2017 19:30
Mikilli spennu á vinnumarkaði mætt með innflutningi á fólki Gífurleg eftirspurn er eftir vinnuafli á Íslandi um þessar mundir og fjölgaði starfandi fólki á vinnumarkaði um átta þúsund manns frá febrúar til mars. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna frá hruni en aukinni eftirspurn eftir vinnuafli hefur verið mætt með auknum innflutningi á fólki. 11.5.2017 12:59
Ekki hægt að kenna læknum í hlutastarfi um vanda Landspítalans að mati lækna Formenn læknafélaga og læknaráð Landspítalans bregðast harðlega við fullyrðingum landlæknis. 10.5.2017 19:20
Alþingi hafi lokaorðið varðandi breytt rekstrarform framhaldsskóla Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lagt fram frumvarp sem gerir ráð fyrir að ekki sé hægt að breyta rekstrarformi framhaldsskóla án þess að Alþingi samþykki rökstudda þingsályktun um það. 10.5.2017 13:10