Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna nú starfsmaður kröfuhafa Kaupþings Þingmaður Samfylkingarinnar lýsti áhyggjum af því á Alþingi í morgun að einn helsti sérfræðingur fyrrverandi ríkisstjórnar við losun gjaldeyrishafta starfaði nú hjá kröfuhöfum Kaupþings. Þar hefði hann væntanlega haft aðgang að trúnaðarupplýsingum um markmið stjórnvalda í samskiptum við kröfuhafana. 30.3.2017 15:38
Áhersla lögð á leynd yfir baksamningum Ólafur Ólafsson sem fór fyrir S-hópnum við kaup á Búnaðarbankanum á sínum tíma tókst að hagnast um milljarða króna með baksamningum við þýskan banka sem látið var í veðri vaka að væri kaupandi að Búnaðarbankanum. 29.3.2017 19:00
Þjóðin blekkt af mönnum sem standa uppi sem „ríkir snillingar“ Fulltrúar stjórnmálaflokkanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd eru slegnir yfir niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar og telja þær kalla á frekari ransóknir. 29.3.2017 18:30
Ásmundur segir United Silicon hafa svikið öll fyrirheit Þingmaður Sjálfstæðisflokksins bað þjóðina afsökunar á því á Alþingi í dag að hafa stutt uppbyggingu United Silicon í Helguvík 28.3.2017 20:30
Fjármálaráðherra segir best að lækka gengið með vaxtalækkun Fjármálaráðherra segir gengismálin erfiðasta viðfangsefnið sem Íslendingar standi frammi fyrir um þessar mundir. 28.3.2017 19:16
FME getur hafnað hluthöfum Arion leiki vafi á hver er eigandi Aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins segir FME hafa ríkar heimildir til að rannsaka þá aðila sem keypt hafa tuttugu og níu prósenta hlut í Arion 24.3.2017 20:00
Bankaráðsformaður Landsbankans segir nýjar höfuðstöðvar brýnar en ekki flottræfilshátt Bankaráðsformaður Landsbankans segir að enginn flottræfilsháttur verði á nýjum höfuðstöðvum bankans sem nauðsynlegt sé að byggja af hagkvæmnisástæðum 24.3.2017 20:00
Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús. 23.3.2017 18:30
Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna 23.3.2017 12:37
Forsetinn segir erjur um uppruna Snorra og fisk ekki skyggja á vináttu Íslendinga og Norðmanna Forseti íslands sagði í ræðu í hátíðarkvöldverði Haraldar fimmta Noregskonungs í gær að þjóðirnar tvær hefðu oft tekist á um fisk og uppruna skálda og annarra stórra sögulegra persóna, en alltaf gert það í bróðerni. 22.3.2017 20:30