Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrrverandi aðstoðarmaður Bjarna nú starfsmaður kröfuhafa Kaupþings

Þingmaður Samfylkingarinnar lýsti áhyggjum af því á Alþingi í morgun að einn helsti sérfræðingur fyrrverandi ríkisstjórnar við losun gjaldeyrishafta starfaði nú hjá kröfuhöfum Kaupþings. Þar hefði hann væntanlega haft aðgang að trúnaðarupplýsingum um markmið stjórnvalda í samskiptum við kröfuhafana.

Áhersla lögð á leynd yfir baksamningum

Ólafur Ólafsson sem fór fyrir S-hópnum við kaup á Búnaðarbankanum á sínum tíma tókst að hagnast um milljarða króna með baksamningum við þýskan banka sem látið var í veðri vaka að væri kaupandi að Búnaðarbankanum.

Nei þýðir nei, þýðir nei, þýðir nei

Heilbrigðisráðherra var þráspurður um það á Alþingi í dag hvort hann ætlaði að samþykkja frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu með því að heimila Klínikinni að reka einkasjúkrahús.

Bjarni segir snilli fyrri ríkisstjórnar að koma í ljós

Forsætisráðherra segir að viðskipti með hlutabréf kaupþings í Arion banka sýni snildina í skilyrðum sem síðasta ríkisstjórn setti Kaupþingi, sem komi í veg fyrir að kröfuhafar komist með tugi milljarða úr landi með tilheyrandi áfalli fyrir krónuna

Sjá meira