Tiger mætir úthvíldur á PGA-meistaramótið PGA-meistaramótið hefst í dag og Tiger Woods náði aðeins að spila níu æfingaholur fyrir mótið. Hann kaus að hvíla í gær á meðan aðrir æfðu. 16.5.2019 10:30
Meiddur Kane verður valinn í landsliðið Samkvæmt heimildum Sky Sports ætlar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að velja framherjann Harry Kane í hóp enska landsliðsins fyrir úrslitin í Þjóðadeildinni. 16.5.2019 09:30
Zaha vill komast frá Palace Hinn stórskemmtilegi Wilfried Zaha hefur tjáð forráðamönnum Crystal Palace að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. 16.5.2019 09:00
Gerðu grín að njósnum Bielsa | Myndbönd Derby County er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins kunnu svo sannarlega að strá salti í sár Leeds United eftir leik liðanna í gær. 16.5.2019 08:30
Var rændur og keyrði svo drukkinn í burtu Saido Berahino, framherji Stoke City, mun ekki keyra næstu árin en hann missti prófið í langan tíma í gær. Aðdragandi þess að hann keyrði fullur er afar sérstakur. 16.5.2019 08:00
Óvæntar stjörnur í fyrsta leik Milwaukee og Toronto Milwaukee Bucks er komið í 1-0 í einvígi sínu gegn Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir 108-100 sigur í nótt. Sterkir aukaleikarar stálu senunni í leiknum. 16.5.2019 07:30
Skothríð að húsi aðstoðarþjálfara Colts Óhugnaleg uppákoma varð við hús Parks Frazier, aðstoðarþjálfara liðs Indianapolis Colts í NFL-deildinni, er átta drengir létu skotunum rigna á hús þjálfarans. 15.5.2019 22:45
Chris Coleman lifði af ellefu mánuði í Kína Þolinmæði stjórnarmanna knattspyrnliða í Kína er ekki alltaf mikil og því hefur Chris Coleman nú fengið að kynnast. 15.5.2019 17:30
Stóru liðin sögð vera spennt fyrir De Rossi Þó svo AS Roma hafi ekki not fyrir Daniele de Rossi lengur þá eru Man. City og PSG sögð vera spennt fyrir því að nýta krafta Ítalans. 15.5.2019 15:30
Leik HK og ÍBV frestað KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld. 15.5.2019 12:02