Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elfar Freyr biður HK-inga afsökunar

Blikinn Elfar Freyr Helgason baðst afsökunar á því í dag að hafa sparkað í rassinn á fyrirliða HK, Leifi Andra Leifssyni, í leik liðanna um síðustu helgi.

Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki

Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn.

Kevin Capers er handleggsbrotinn

"KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn.

Sjá meira