Solskjær: Okkur vantar 15 stig í viðbót Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man. Utd, var eðlilega svekktur að hafa tapað gegn Wolves í gær og sagði að sínir menn hefðu átt að vinna leikinn. 3.4.2019 09:00
Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri. 3.4.2019 08:30
Warriors vann uppgjör toppliðanna Meistarar Golden State Warriors eru með tveggja vinninga forskot í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver í nótt í uppjöri toppliðanna. 3.4.2019 07:30
Seinni bylgjan: Kári hermdi frábærlega eftir Heimi Léleg skot yfir völlinn einkenndu liðinn Hætt'essu í Seinni bylgjunni í gær. 2.4.2019 23:30
Seinni bylgjan: Valur er með langbesta liðið Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna var í brennidepli í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 2.4.2019 16:30
Körfuboltakvöld: Úrslitakeppnin hefst í Sláturhúsinu Úrslitakeppnin í Dominos-deild kvenna hefst í kvöld og Dominos körfuboltakvöld hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í gær. 2.4.2019 14:00
Seinni bylgjan: Ætlar Stjarnan ekki bara að fá Karabatic líka? Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu. 2.4.2019 12:30
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Sigga Þorsteins ÍR-ingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson hefur farið á kostum í vetur og skoraði einu af fallegustu körfum ferilsins í Ljónagryfjunni í gær. 2.4.2019 11:00
Körfuboltakvöld: Jeb Ivey kvaddi með tárin í augunum Njarðvíkingurinn Jeb Ivey tilkynnti eftir tapið gegn ÍR í gær að hann væri hættur í körfubolta. Tilfinningaþrungin stund hjá Ivey sem grét eftir leikinn. 2.4.2019 10:00
Sjáðu ótrúlega endurkomu Þórs | „Það eru allir hræddir nema Brynjar“ Þór frá Þorlákshöfn komst í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir algjörlega lygilegan eins stigs sigur á Tindastóli í Síkinu í gær. 2.4.2019 09:00