Sterkur sigur hjá Brasilíu gegn Serbíu Brasilía kom skemmtilega á óvart á HM í dag er Brassarnir skelltu Serbum með tveggja marka mun. 14.1.2019 16:25
Stemningin létt hjá fólki á Twitter yfir leiknum Strákarnir okkar léku sér að Barein á HM í handbolta í dag og eru þar með búnir að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. 14.1.2019 16:09
Messan: Arsenal er búið að klúðra meðbyrnum Ríkharður Daðason er allt annað en ánægður með Arsenal síðustu misserin og segir að liðið hafi klúðrað hlutunum fyrir sjálfu sér. 14.1.2019 15:00
Messan: Liverpool-liðið er orðið fullorðið Frammistaða Liverpool um helgina heillaði strákana í Messunni enda segja þeir að liðið sé orðið þroskaðra og kunni að vinna leiki á annan hátt en áður. 14.1.2019 12:00
Tebow trúlofaður Miss Universe 2017 Guðsmaðurinn og íþróttastjarnan vinsæla, Tim Tebow, er á leið í hnapphelduna en hann hefur nú trúlofast unnustu sinni, Demi-Leigh Nel-Peters. 11.1.2019 23:30
Bæta við sig sparkara því hinn drífur ekki nógu langt Öll lið í NFL-deildinni eru með einn sparkara en LA Chargers ætlar að vera með tvo gegn New England Patriots um helgina. 11.1.2019 17:00
Hálf Evrópa er á eftir Hauki Þrastarsyni Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er gríðarlega eftirsóttur og forseti pólska stórliðsins Kielce hefur nú lýst yfir áhuga á Hauki. 11.1.2019 14:04
Barcelona reynir aftur við Willian Barcelona hefur oft haft augastað á Brasilíumanninum Willian sem spilar með Chelsea. Sá áhugi er enn til staðar. 11.1.2019 13:30
Solskjær: Ástæða fyrir því að Pochettino er orðaður við Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Man. Utd, segir að það sé ekkert skrítið að Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, sé orðaður við starfið sem hann sé að sinna í dag. 11.1.2019 11:30
Þessir byrja leikinn gegn Svíum í dag Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar vináttulandsleik gegn Svíum í dag og fer leikurinn fram í Doha í Katar. 11.1.2019 10:54