Þórsarar upp á topp eftir þægilegan sigur Þórsarar höfðu betur gegn Young Prodigies er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld. 7.12.2023 22:20
Atlantic og FH fara jöfn í jólin Atlantic höfðu sigur gegn FH er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld. 7.12.2023 21:53
Everton upp úr fallsæti eftir stórsigur Everton komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Newcastle í kvöld. 7.12.2023 21:49
Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. 7.12.2023 21:38
Fimmtán íslensk mörk er Magdeburg komst upp úr riðlinum Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg er liðið vann níu marka sigur gegn Porto og tryggði sér um leið sæti í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.12.2023 21:28
Japan vann óvæntan sigur gegn Dönum Japan vann óvæntan eins marks sigur er liðið mætti Dönum á HM kvenna í handbolta í kvöld, 26-27. 7.12.2023 21:21
Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80. 7.12.2023 20:57
Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin? Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld. 7.12.2023 19:04
Nýtt Íslandsmet dugði ekki til Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir missti naumlega af sæti í úrslitum í 100 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug. 7.12.2023 17:03
Boltinn á EM muni stytta tímann sem VAR tekur í ákvarðanir Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, segir að boltinn sem notaður verður á EM í Þýskalandi næsta sumar muni hjálpa til við að stytta tímann sem það tekur VAR að taka ákvarðanir um rangstöður og hendi. 6.12.2023 07:01