Spurs setur Bissouma í bann fyrir hláturgasmyndbandið Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið hafi sett malíska miðjumanninn Yves Bissouma í eins leiks bann vegna myndbands þar sem hann sást anda að sér hláturgasi. 15.8.2024 15:19
Íslendingar í undanúrslit á EM Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum á EM með sigri á Noregi, 31-25. 15.8.2024 14:44
„Á erfitt með að sjá og skilja lætin í kringum þetta“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, vildi lítið tjá sig um skýrslumálið svokallaða þegar eftir því var leitað. Hann á þó erfitt með skilja umfjöllunina í kringum það. 15.8.2024 12:08
Allt er þegar þrennt er hjá Kolbeini og Mika Kolbeinn Kristinsson, Baltic Union meistari, mun verja beltið sitt í fyrsta skipti gegn Finnanum Mika Mielonen þann 3. september. 15.8.2024 10:14
Samantha Smith í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks í fótbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprett tímabilsins því Samantha Smith er gengin í raðir liðsins frá FHL. 14.8.2024 17:16
„Versta ákvörðun sem ég hef séð á þrjátíu ára ferli í fótbolta“ Philippe Clement, knattspyrnustjóri Rangers, var vægast sagt ósáttur við dómara leiksins gegn Dynamo Kiev í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. 14.8.2024 16:31
Óskar Hrafn tekur strax við KR Enn og aftur hafa orðið vendingar á Meistaravöllum því Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. 14.8.2024 15:10
Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. 14.8.2024 15:01
Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. 14.8.2024 14:30
Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. 14.8.2024 14:01