Innflytjendamálin almenningi efst í huga Langöflugasti vettvangurinn fyrir viðhorfspistla á Íslandi er Vísir. Þetta veit fólk sem hefur nýtt sér þann vettvang óspart. 24.12.2025 08:01
Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Söguleg tíðindi er að finna í síðasta bóksölulista Fíbút fyrir þessi jólin. Kvöldsónata Ólafs Jóhanns Ólafssonar er komin í efsta sætið eftir stærstu bóksöluviku ársins. Hann skákar þar Arnaldi Indriðasyni sem hefur verið óskoraður konungur bóksölulistans undanfarin þrjátíu árin eða svo. 23.12.2025 12:06
„Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra með meiru, hefur verið að hasla sér völl sem rithöfundur. Katrin var að senda frá sér sérlega vel út færða glæpasögu sem ber forvitnilegan titil: Þegar hún hló. 23.12.2025 09:02
„Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Helgi Hrafn Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, birti í gærkvöldi eins konar uppgjörspistil við slaufunaræðið sem gekk yfir Ísland fyrir nokkrum árum – það hafi ekki verið í lagi. 23.12.2025 09:00
„Við erum öll dauð hvort sem er“ Óvænt er Þórdís Helgadóttir rithöfundur mætt með sérdeilis athyglisverða og vel út færða skáldsögu: Lausaletur. 20.12.2025 07:01
„Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Sjaldan eða aldrei hefur nýliði hlaupið inn á ritvöllinn með öðrum eins látum og Reynir Finndal Grétarsson. Hann er mættur til leiks ekki með eina heldur tvær bækur í jólabókaflóðið; Fjórar árstíðir sem er opinská sjálfsævisaga Reynis og svo er hann með afar dimman krimma, eða trylli, sem heitir Líf. 18.12.2025 07:02
Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Vísir birtir glænýjan bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og felur hann í sér söguleg tíðindi. Æsast nú leikar þegar rétt rúm vika er til jóla. 16.12.2025 12:42
Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Staðreyndirnar eftir Hauk Má Helgason eru meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna, og maklega svo, þetta er afar athyglisverð og vel heppnuð saga. 16.12.2025 07:03
Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Bragi Valdimar Skúlason formaður FTT segir að enn hafi engin viðbrögð borist frá Ríkisútvarpinu vegna erindis FTT og TÍ vegna „stóra fréttastefsmálsins“. 11.12.2025 11:59
Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Fréttastofa Ríkisútvarpsins kynnti nýverið með stolti nýtt fréttastef. Viðbrögðin hafa verið blendin en það var fyrst að brúnin á mönnum fór að síga þegar spurðist að stefið væri ættað úr erlendri „djingla-verksmiðju“. 9.12.2025 16:43