Gríðarleg eyðilegging vegna skógareldanna Á einum sólarhring brann bærinn Paradís og eru öll hús mikið skemmt ef ekki ónýt 10.11.2018 19:30
Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Pólverjar eru 60% allra þeirra af erlendum uppruna sem búa í Reykjavensbæ 10.11.2018 19:00
Hringsólaði til þess að losa eldsneyti fyrir lendingu Bilun kom upp í Bombardier einkaflugvél með fimm manns um borð. Vélinni lent heilu og höldnu í Keflavík 8.11.2018 18:11
Skýrt í handbókum hvernig bregðast skuli við bili mælar Ef um alvarlega bilun væri að ræða væri búið að kyrrsetja vélarnar um allan heim. 7.11.2018 20:45
Sex nýjar reglugerðir eiga að tryggja rétt fatlaðra betur Reglugerðirnar hafa tekið gildi. 7.11.2018 19:00
Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs 7.11.2018 19:00
Fær greitt þrátt fyrir fjarveru sína í bæjarráði Hefur verið í vinnu við í Vaðlaheiðargöng og ekki getað mætt á fundi bæjarráðs 6.11.2018 13:44
Tryggja skipið áður en lægð gengur inn á land á morgun Búist við að búið verði að ná allri þeirri olíu sem hægt er að ná úr skipinu, í kvöld 5.11.2018 18:45
Dauðsföllum vegna eitrunar af völdum lyfseðilsskyldra lyfja fer fjölgandi Það sem af er ári hefur landlæknisembættið fengið til skoðunar andlát 42 einstaklinga þar sem grunur leikur á að viðkomandi hafi látist af völdum eitrunar. Allt árið í fyrra hafði embættið 34 mál til skoðunar. 4.11.2018 20:47
15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3.11.2018 21:00