Reykræsta togskipið Frosta ÞH229 Svo virðist sem búið sé að slökkva eld í togskipinu Frosta ÞH 229 en slökkviliðsmenn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að því að reykræsta skipið. 2.10.2018 20:34
Tveir Íslendingar munu meta ástandið á hamfarasvæðinu í Indónesíu Ástandið á eyjunni Sulawesi versnar dag frá degi eftir náttúruhamfarirnar á föstudag 2.10.2018 19:00
Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2.10.2018 18:45
Tala látinna hækkar hratt Tala látinna hækkar hratt í Indónesíu eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna á föstudag og óttast yfirvöld að ástandið sé mun verra en búist hefur verið við. 30.9.2018 19:56
Mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar sýnir staðsetningu lögreglubílsins skömmu fyrir áreksturinn Lögreglumenn vinna eftir ákveðnum og skýrum verklagsreglum við stöðvun ökutækja sem eiga tryggja aðstæður verði árekstur 27.9.2018 22:00
Erfitt er fyrir fatlað fólk að sækja rétt sinn fyrir dómstólum Öryrkjabandalag Íslands hélt í dag málþing um hvort félagsleg réttindi fatlaðs fólks séu í raun tryggð 26.9.2018 20:00
Háum fjárhæðum stolið af eldra fólki um helgina Allt bendir til skipulagðrar starfsemi erlendra aðila 26.9.2018 18:30
Skot hljóp úr riffli á lögreglustöð Engan sakaði en málið er rakið til mannlegra mistaka. 26.9.2018 13:01
Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Mikil samstaða á fundi sérfræðilækna hjá Læknafélagi Reykjavíkur í kvöld 25.9.2018 23:43