Framlenging rammasamnings í eitt ár er of stuttur tími að mati sérfræðilækna Jóhann K. Jóhannsson skrifar 25. september 2018 23:43 Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Fjölmennt var á fundi sérfræðilækna í kvöld þar sem hugmyndir heilbrigðisráðherra um að framlengja rammasamning þeirra og Sjúkratrygginga Íslands í eitt ár, var meðal annars til umræðu. Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu í kvöld að samstaðan og einingin á fundinum hafi verið mikil og að hann muni vart eftir slíku síðan í verkfalli lækna árið 2015. Á fundinum í kvöld var samþykkt ályktun þar sem lýst var fullum stuðningi við forystu félagsins og samninganefnd í viðræðum við ríkið um samning milli aðila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra lagði það til á fundi með sérfræðilæknum í gær að samningurinn yrði framlengdur um einn mánuð í senn í eitt ár til eins árs, á meðan annar samningur yrði undirbúinn framhaldið yrði skoðað, en samningur læknanna við Sjúkratryggingar rennur út eftir tæplega hundrað daga. Í síðustu viku dæmdi héraðsdómur Reykjavíkur að ráðherra hafi verið óheimilt að synja læknum aðild að samningnum og um helgina tilkynnti ráðherra á dóminum yrði ekki áfrýjað. Dómurinn sem féll í síðustu viku náði til sjö sambærilegra mála en eftir sitja ellefu læknar sem sóttu um aðild að samningnum og fengu ekki. Enn á eftir að ræða við þá. Þórarinn sagði að á fundinum hafi komið fram að læknum þætti mönnum hafi þótt árs framlenging heldur stuttur tími en að það verði frekar rætt á næsta fundi með heilbrigðisráðherra næstkomandi fimmtudag.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56 „Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25 Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Vill framlengja um eitt ár við sérfræðilækna Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra vill framlengja rammasamning við sérfræðilækna sem rennur út um áramótin um eitt ár. Þetta segir Svandís í samtali við fréttastofu. Hún vill nýta næsta ár til þess að búa til nýjan heilstæðan samning við sérfræðilækna. 24. september 2018 17:56
„Málið snýst ekki bara um mig og mín réttindi“ Alma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í háls- nef- og eyrnalækningum, sendi fréttastofu yfirlýsingu vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hennar gegn ríkinu. 18. september 2018 16:25