Fréttamaður

Jón Þór Stefánsson

Jón Þór er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hall og Oates ná sáttum

Daryl Hall og John Oates, sem saman mynduðu popptvíeykið Hall & Oates en hafa undanfarin misseri eldað grátt silfur, hafa náð sáttum fyrir dómi.

Skyld­leiki við lög­reglu­þjón þvældist fyrir

Héraðsdómur Reykjaness vísaði á dögunum frá máli þar sem fjórmenningar voru ákærðir fyrir tvær sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Málinu var vísað frá vegna tengsla lögreglumanns, sem var aðalrannsakandi málsins, við einstakling sem varð fyrir annarri þessara tveggja meintu árása.

Anton Corbijn heiðurs­gestur RIFF

Anton Corbijn, hollenskur kvikmyndagerðamaður og ljósmyndari, verður einn heiðursgesta á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst í næsta mánuði. Einhverjar kvikmyndir hans verða sýndar á hátíðinni.

Stoltur faðir fegurðar­drottningar gekk frá Gleðigöngunni með ó­bragð í munni

Faðir fyrrverandi sigurvegara Miss Universe Iceland krefst þess að forsvarsmenn Gleðigöngunnar, sem fór fram um helgina, biðjist afsökunar á gjörningi sem hann telur að hafi niðurlægt keppendur fegurðarsamkeppna. Þar talar hann um eins konar lukkudýr sem líktist nauti og var merkt „Miss young Iceland“ og var sjáanlegt í Gleðigöngunni.

Bay segir skilið við Smith

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Bay er sagður hafa lokið störfum í framleiðslu kvikmyndar sem hann átti að leikstýra. Fyrirhugað er að Will Smith muni leika aðalhlutverk myndarinnar, en hann og Bay eru sagðir hafa verið á öndverðum meiði.

Sjá meira