„Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Rithöfundurinn Andri Snær Magnason og Hollywood-leikarinn David Duchovny tóku mynd af sér saman á Sundance-hátíðinni. Þeim hefur lengi verið líkt saman og voru valdir tvífarar í Fókus-blaði DV um aldamótin. 26.1.2026 14:59
Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fjöldi fríðra gesta var viðstaddur frumsýningu Galdrakarlsins í Oz í Borgarleikhúsinu um helgina. Forsætisráðherra, áhrifavaldur og aragrúi leikara voru þar á meðal. 26.1.2026 13:53
Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Hera Gísladóttir, heilsumarkþjálfi og stjörnuspekingur, ólst upp með lítið á milli handanna og þurfti að byrja að vinna fyrir sér ellefu ára gömul í fisk- og humarvinnslu. Hún segir stjörnuspeki hafa breytt lífi sínu og gert henni betur kleift að setja son sinn ekki í box. 26.1.2026 10:35
Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í 26. sinn í Bíó Paradís frá 23. janúar til 1. febrúar. Á dagskrá eru tíu franskar kvikmyndir, nýjar í bland við samtímaklassík. Franska leikkonan Isabelle Huppert verður meðal gesta. 23.1.2026 17:11
Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Plötusnúðurinn sem þeytti skífum í brúðkaupi Brooklyns Beckham og Nicolu Peltz hefur sagt upplifun sína af fyrsta dansi brúðgumans við móður sína, Victoriu Beckham. Rétt áður hafði brúðurin hlaupið grátandi út og aðstæður verið vandræðalegar fyrir alla í salnum. 23.1.2026 16:58
„Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Formaður Eflingar sendir forstöðumanni miðlunarsviðs hjá Samtökum Atvinnulífsins væna pillu vegna ummæla hans um að leikir íslenska handboltalandsliðsins geti nýst á vinnustöðum til að þjappa fólki saman. Sólveig segir verkafólk ekki getað hliðrað vinnu sinni, það fái enga uppsagnarvernd og þurfi að skila vottorði. 23.1.2026 14:29
Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Tinna Hrafnsdóttir, leikkona og leikstjóri, og Sveinn Geirsson, leikari og tónlistarmaður, hafa sett íbúð sína að Laugarásvegi 47 á sölu. Íbúðin er 102 fermetrar og ásett verð hennar er 99,8 milljónir króna. 23.1.2026 12:05
Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er byrjuð á TikTok til að miðla þar efni um störf lögreglunnar. Fyrsta myndbandið á aðganginum fjallar um piparúða og voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharður Óskar Guðnason úðaðir. 23.1.2026 10:54
Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Fjölskyldufaðir sem missir vinnuna hjá pappírsfyrirtæki eftir áratuga starfsferil grípur til blóðugra örþrifaráða. Ungur drengur lendir í félagsskap satanísks gengis sem ráfar um uppvakningahrjáð England. Mennirnir tveir glíma við ólíka djöfla en lenda báðir í kröppum dansi. 23.1.2026 07:01
Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Iðnaðarteknósveitin Hatari hefur hætt við tónleikaferðalag sitt um Evrópu í febrúar án nokkurrar skýringar. Í síðustu viku hætti rokkhljómsveitin The Vintage Caravan við tónleikaferðalag sitt vegna andlegrar þreytu. 22.1.2026 15:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið