Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Teslu-eigandi hefur ítrekað lent í því að Teslan hans blakar öðrum hliðarspeglinum á nákvæmlega sama staðnum á Austurveginum á Selfossi. Aðrir Telsu-eigendur hafa lent í svipuðu á hinum ýmsu stöðum. En er þetta hönnunargalli, bilun eða stillingaratriði? 17.7.2025 12:45
Connie Francis er látin Connie Francis, sem var ein vinsælasta söngkona Bandaríkjanna í upphafi sjöunda áratugarins, er látin, 87 ára að aldri. Francis átti óvænta endurkomu á vinsældarlistum fyrr á árinu þegar lagið „Pretty Little Baby“ sló í gegn á TikTok. 17.7.2025 11:19
Riddarar kærleikans í hringferð um landið Embla Bachman og Kári Einarsson, fyrrverandi skólafélagar Bryndísar Klöru, lögðu af stað í kærleikshringferð um landið í gær. 13.7.2025 23:28
Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Bogi Ágústsson birtist óvænt á sviðinu þegar farsinn Ber er hver að baki var frumsýndur í Háskólabíó um helgina og vafði áhorfendum þar um fingur sér. 13.7.2025 22:47
Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Félagið Ísland-Palestína hefur efnt til mótmæla gegn opinberri heimsókn Ursulu von der Leyen, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins, til Íslands í vikunni. 13.7.2025 22:26
Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Hödd Vilhjálmsdóttir notaði MDMA í meðferð við áfallastreituröskun fyrir þremur árum sem endaði með því að hún fór inn á geðdeild. Þáverandi sálfræðingur Haddar, sem hefur síðan misst starfsleyfið, lagði henni til að bæta MDMA við EMDR-meðferð. 13.7.2025 21:59
Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Úkraínsk yfirvöld segjast hafa drepið tvo rússneska fulltrúa sem báru ábyrgð á dauða háttsetts úkraínsks ofursta sem var skotinn til bana á fimmtudag. 13.7.2025 18:37
Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Rannsókn lögreglu á stunguárás á bílastæði við Mjóddina á föstudagskvöld miðar vel áfram og telur lögregla sig hafa góða mynd af því sem gerðist. Ástand mannsins sem varð fyrir árásinni er óbreytt og enn mjög alvarlegt. 13.7.2025 17:50
Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Gisèle Pelicot verður sæmd Heiðursorðunni, æðstu heiðursorðu Frakka, á mánudag auk 588 annarra. Pelicot öðlaðist heimsfrægð þegar hún bar vitni í réttarhöldum yfir manni sínum og tugum annarra manna vegna hópnauðgunar hennar. 13.7.2025 17:36
Gámurinn á bak og burt Búið er að fjarlægja flutningagám sem féll af flutningabíl á akrein hringtorgs í Hveragerði um hádegisbil og hægði þar á umferð. 13.7.2025 16:47
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti