Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool eru víðar út um heim en bara í Bítlaborginni eins og við þekkjum vel hér á Íslandi. 4.9.2025 07:30
Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson bætti heimsmetið í réttstöðulyftu í lok júlí og nú er hann með augun á öðru heimsmeti. 4.9.2025 06:31
Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í körfubolta, varð í gær aðeins fimmtándi körfuboltamaðurinn sem nær að spila hundrað landsleiki fyrir Íslands hönd. 3.9.2025 16:00
Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Martin Hermannsson varð í gær stigahæsti leikmaður Íslands frá upphafi í úrslitakeppni Evrópumótsins í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason sló einnig frákastametið. 3.9.2025 14:33
Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Brasilíski knattspyrnumaðurinn Antony brotnaði niður þegar hann var að lýsa tíma sínum hjá Manchester United og sérstaklega þeim dögum þegar hann beið eftir því að gengið væri á sölu hans til Real Betis. 3.9.2025 12:33
Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Kanadíski markvörðurinn Erin McLeod hefur þurft að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla sinna. Hún lék um tíma með Stjörnunni en endaði feril sinn með heimaliði sínu í Hailifax Tides. 3.9.2025 11:00
Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Það hefur verið gaman hjá finnska körfuboltalandliðsinu á Evrópumótinu í körfubolta til þessa en þeir fara aðeins öðruvísi leiðir til að koma sér í gírinn. 3.9.2025 10:32
Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. 3.9.2025 10:03
Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Íslenski miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur átt magnað Evrópumót með íslenska landsliðinu og átt meðal annars hverja troðsluna á fætur annarri. 3.9.2025 09:31
Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Darryl Morsell verður Bandaríkjamaður Keflvíkinga í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri. 3.9.2025 09:17