Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Réðust á sína eigin leik­menn

Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið.

„Ég vil ekki vera Lionel Messi“

Lamine Yamal hefur mjög sterk tengsl við Lionel Messi vegna uppkomu sinnar hjá Barcelona og hvernig hann töfrar fram tilþrif eins og ekkert sé auðveldara. Yamal segist þó ekki ætla sér að verða næsti Lionel Messi þar sem þessi hæfileikaríki táningur einbeiti sér að því að feta sína eigin slóð í fótboltanum.

Sjá meira