Réðust á sína eigin leikmenn Sóknarmennirnir Terem Moffi og Jérémie Boga hjá franska fótboltafélaginu Nice hafa báðir fengið leyfi frá liðinu eftir að þeir urðu fyrir meintri líkamsárás af hendi eigin stuðningsmanna á sunnudagskvöldið. 1.12.2025 21:27
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. 1.12.2025 21:03
Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Viking varð um helgina Noregsmeistari í fyrsta sinn í 34 ár. Viking velti Bodö/Glimt úr sessi af toppnum og tryggði sér meistaratitilinn á sunnudag eftir spennandi lokaumferð. 1.12.2025 20:31
Andre Onana skilinn eftir heima Kamerún mun ekki treysta á krafta markvarðarins Andre Onana í komandi Afríkukeppni í fótbolta. 1.12.2025 20:07
Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bardagakappanum Tom Aspinall hefur verið bannað af læknum sínum að snúa aftur í hringinn. Þetta er komið til vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta bardaga. 1.12.2025 19:30
Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.12.2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. 1.12.2025 18:33
Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sheffield Wednesday missir fleiri stig vegna slæms reksturs enska fótboltafélagsins á síðustu misserum. 1.12.2025 18:03
Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu Hollenska fótboltafélagið Ajax er allt annað en sátt við eigin stuðningsmenn eftir atburði helgarinnar. 1.12.2025 17:32
„Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Lamine Yamal hefur mjög sterk tengsl við Lionel Messi vegna uppkomu sinnar hjá Barcelona og hvernig hann töfrar fram tilþrif eins og ekkert sé auðveldara. Yamal segist þó ekki ætla sér að verða næsti Lionel Messi þar sem þessi hæfileikaríki táningur einbeiti sér að því að feta sína eigin slóð í fótboltanum. 1.12.2025 17:16